Oddfellowstúkan Þormóður goði styrkti Frú Ragnheiði
Almennar fréttir 28. desember 2023Verkefnið fékk 300 þúsund króna styrk frá Oddfellowstúkunni Þormóði goða.
Söfnuðu dósum fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 28. desember 2023Fjórir vinir af Seltjarnarnesi söfnuðu dósum til að styrkja Rauða krossinn.
EMC markaðsrannsóknir styrkir Rauða krossinn á Íslandi
Almennar fréttir 21. desember 2023Fyrirtækið afhenti Rauða krossinum á Íslandi styrk sem mun nýtast í bæði innlent og erlent hjálparstarf.
Verkís styrkir starf Rauða krossins á Íslandi
Almennar fréttir 21. desember 2023Á dögunum afhenti verkfræðistofan Verkís Rauða krossinum á Íslandi 1,5 milljón króna til styrktar hjálparstarfi félagsins.
Rauði krossinn á Íslandi styrkir mannúðaraðstoð á Gaza
Alþjóðastarf 20. desember 2023Rauði krossinn á Íslandi hefur sent 75 milljónir króna til að styrkja mannúðaraðstoð Alþjóðaráðs Rauða krossins og palestínska Rauða hálfmánans á Gaza.
Mikill áhugi á tungumálakennslu Rauða krossins
Innanlandsstarf 18. desember 2023Rauði krossinn stendur fyrir fjölbreyttu félagsstarfi fyrir flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd. Tungumálakennsla er veigamikill þáttur í starfinu og áhuginn er mikill.
Söfnuðu dósum til að styrkja söfnun fyrir Grindvíkinga
Almennar fréttir 13. desember 2023Fjórir strákar úr skátafélaginu Skjöldungar söfnuðu dósum fyrir meira en 50 þúsund krónur til að styrkja Grindvíkinga.
Stóðu fyrir tombólu til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 11. desember 2023Vinkonurnar Karen Helga Jóhannsdóttir, Arnheiður Lilja Marinósdóttir og Edda Hólmarsdóttir stóðu fyrir tombólu til styrktar Rauða krossinum.
Þörf á tafarlausu og varanlegu vopnahléi á Gaza
Alþjóðastarf 08. desember 2023Allir aðilar átakanna á Gaza verða að virða alþjóðleg mannúðarlög. Ef þau eru endurtekið virt að vettugi verður erfiðara að finna pólitíska lausn til að binda enda á þær hörmungar sem almennir borgarar á Gaza eru að upplifa.
Atlantsolía keyrir áfram neyðarvarnir og skaðaminnkun Rauða krossins
Innanlandsstarf 04. desember 2023Atlantsolía og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað samstarfssaming.
Perluvinkonur styrktu börn sem lifa við fátækt
Innanlandsstarf 04. desember 2023Vinkonurnar og frænkurnar Tinna Gísladóttir og Árný Ýr Jónsdóttir ákváðu nýverið að nýta hæfileika sína í perli til að láta gott af sér leiða og hjálpa börnum í slæmum aðstæðum.
Söfnuðu dósum til styrktar neyðarsöfnunar Rauða krossins
Almennar fréttir 01. desember 2023Þeir Darri Þór Gústafsson, Garðar Freyr Gunnlaugsson og Kristinn Þór Sigurðsson, gengu í hús og söfnuðu dósum til styrktar neyðarsöfnunar Rauða krossins vegna jarðhræringa í Grindavík.
Aukin þjálfun í sálfélagslegum stuðningi
Almennar fréttir 27. nóvember 2023Rauði krossinn á Íslandi hefur eflt þjálfun í sálfélagslegum stuðningi fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða sína þökk sé stórum styrk frá Evrópusambandinu. Stefnt er að því að öll sem starfa í verkefnum Rauða krossins hafi slíka þjálfun.
Alþjóðaráð Rauða krossins sameinar fjölskyldur og flytur hjálpargögn
Alþjóðastarf 27. nóvember 2023Alþjóðaráð Rauða krossins hóf nokkurra daga aðgerð síðasta föstudag sem gengur út á að styðja við lausn og flutning gísla sem voru í haldi Hamas á Gaza til Ísraels, sem og Palestínumanna sem voru í haldi Ísraels til Vesturbakkans. Um leið voru bráðnauðsynleg hjálpargögn flutt til Gaza.
Seldi smákökur til að styrkja Rauða krossinn
Almennar fréttir 24. nóvember 2023Sólveig María Guðmundsdóttir bakaði og seldi smákökur til að styrkja Rauða krossinn.
Starf Rauða krossins vegna jarðhræringa á Reykjanesi
Innanlandsstarf 20. nóvember 2023Rauði krossinn hefur haft í ýmsu að snúast vegna jarðhræringanna á Reykjanesi. Hér má finna upplýsingar um starf félagsins vegna ástandsins og þjónustu sem er í boði fyrir Grindvíkinga.
Styrktu sjálfstraust og sjálfsmynd ungmenna á Akureyri
Innanlandsstarf 09. nóvember 2023Rauði krossinn við Eyjafjörð hélt nýverið sjálfsstyrkingarnámskeið fyrir ungmenni með erlendan bakgrunn. Að námskeiðinu loknu var sjáanlegur munur á sjálfstrausti og samskiptum ungmennanna.
Námskeið fyrir verðandi sendifulltrúa Rauða krossins
Almennar fréttir 07. nóvember 2023Nýlega fór fram sendifulltrúanámskeið í Borgarnesi fyrir þau sem vilja fara erlendis sem sendifulltrúar og sinna hjálparstarfi á vettvangi eða þróunarsamvinnu með öðrum landsfélögum. Námskeiðið var alþjóðlegt og kynnti tilvonandi sendifulltrúa fyrir ýmsum hliðum starfsins.