Birting frétta
Ártal
Red cross on white background

Sendifulltrúi til Nígeríu

Almennar fréttir 21. febrúar 2019

Mun starfa í matsteymi Alþjóðasambandi Rauða krossins (IFRC) og stýra birgðastjórnun fyrir skrifstofu sambandsins í Abuja.

Red cross on white background

Tombóla í Garðabæ

Almennar fréttir 21. febrúar 2019

Héldu tombólu fyrir framan Krónuna og gáfu Rauða krossinum ágóðann

Red cross on white background

Tombóla á Stykkishólmi

Almennar fréttir 20. febrúar 2019

Fimm hressir drengir söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Red cross on white background

Seldu myndir til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 19. febrúar 2019

Héldu tombólu með myndum sem þeir gerðu í skólanum

Red cross on white background

Hefurðu fjóra tíma aflögu á mánuði til þess að veita félagsskap og hlýju?

Innanlandsstarf 19. febrúar 2019

Rauði krossinn í Kópavogi óskar eftir heimsóknavinum

Red cross on white background

Haldið upp á 26 ára starfsafmæli Vinjar

Almennar fréttir 14. febrúar 2019

Rekið í góðu samstarfi við Reykjavíkurborg til fjölda ára

Red cross on white background

Hundavinir Rauða krossins á Smáhundadögum

Innanlandsstarf 13. febrúar 2019

Síðastliðna helgi voru haldnir Smáhundadagar í Garðheimum og að sjálfsögðu voru hundavinir Rauða krossins á staðnum að kynna verkefni sín.

Red cross on white background

Skyndihjálparmaður ársins 2018

Almennar fréttir 11. febrúar 2019

Útnefndur við hátíðlega athöfn í Skógahlíð í dag á 112 daginn

Red cross on white background

112-dagurinn haldinn\r\num allt land í dag

Almennar fréttir 11. febrúar 2019

112-dagurinn er haldinn um allt land í dag og er sjónum að þessu sinni beint að öryggismálum heimilisins. Aðstandendur dagsins fræða almenning um hvernig má draga úr hættu á slysum og öðrum áföllum á heimilum og hvernig bregðast á við slíkum atvikum. 

Red cross on white background

Kanntu skyndihjálp?

Innanlandsstarf 11. febrúar 2019

Rauði krossinn í Kópavogi býður reglulega upp á fjölbreytt námskeið í skyndihjálp, bæði fyrir börn og fullorðna. Lærðu skyndihjálp til þess að geta aðstoðað og jafnvel bjargað einstaklingi í neyð.

Red cross on white background

Verkefni Rauða krossins í Malaví miðar vel áfram

Almennar fréttir 07. febrúar 2019

Í\r\nsíðustu viku heimsótti utanríkisráðherra Íslands höfuðstöðvar Rauða krossins í\r\nMalaví til að kynna sér langtímaþróunarsamstarf félagsins sem íslensk\r\nstjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa stutt frá árinu 2012.  

Red cross on white background

Starfsmaður óskast á Hjálparsíma Rauða krossins

Almennar fréttir 06. febrúar 2019

Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir ráðgjafa til starfa á Hjálparsíma Rauða krossins.

Red cross on white background

Fjölbreytt vinaverkefni Rauða krossins

Almennar fréttir 06. febrúar 2019

Rauði krossinn vill vekja athygli á því að hægt er að sækja um heimsóknarvin, símavin eða hundavin í einum af fjölmörgum vinaverkefnum félagsins.

Red cross on white background

Laust starf vaktstjóra símavers

Almennar fréttir 31. janúar 2019

Rauði krossinn auglýsir eftir vaktstjóra símavers félagsins

Red cross on white background

Laust starf verkefnastjóra í fjáröflun Rauða krossins

Almennar fréttir 31. janúar 2019

Rauði krossinn óskar eftir öflugum, drífandi einstaklingi með hjartað á réttum stað til að vinna með okkur að fjáröflun.

Red cross on white background

Leikurinn \"Upplifun flóttamannsins\" í Kársnesskóla

Innanlandsstarf 31. janúar 2019

Í mánuðinum tók Rauði krossinn í Kópavogi þátt í þemadögum í Kársnesskóla. Þemað að þessu sinni var flóttamaðurinn og heimsóttu verkefnastjórar hjá Rauða krossinum í Kópavogi nemendur í 9. bekk til að fara með þeim í leikinn “Upplifun flóttamannsins”.

Red cross on white background

Söfnuðu til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 29. janúar 2019

Afhentu Eyjafjarðardeild Rauða krossins söfnunarféð

Red cross on white background

Umsögn við tillögu til þingsályktunar

Almennar fréttir 25. janúar 2019

Rauði krossinn birtir hér umsögn við tillögu til þingsályktunar um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands