Birting frétta
Ártal
Red cross on white background

Mikið að gera í fataverkefni Rauða krossins

Innanlandsstarf 17. janúar 2019

Landsmenn eru duglegir að skila fötum í fatagáma Rauða krossins eftir jólahátíðina. Rauði krossinn vinnur hörðum höndum að því að  vinna úr öllu því magni sem fólk hefur gefið til góðargerðarmála.

Red cross on white background

Fyrir alla sem vilja þjálfa sig í íslensku

Innanlandsstarf 10. janúar 2019

Verkefnið Æfingin skapar meistarann, íslenskuþjálfun fyrir fólk af erlendum uppruna hefur störf á nýju ári laugardaginn 12. janúar kl. 10-12 í húsnæði Mímis.

Red cross on white background

Rauði krossinn í Kópavogi hefur störf á ný eftir jólafrí

Innanlandsstarf 02. janúar 2019

Rauði krossinn í Kópavogi hefur störf á ný eftir jólafrí og ríkir mikil tilhlökkun fyrir komandi verkefni.\r\nHér má lesa um helstu verkefni Rauða krossins í Kópavogi.

Red cross on white background

Vinir perla til styrktar Rauða krossinum

Innanlandsstarf 18. desember 2018

Vinir perla til styrktar Rauða krossinum. Allt framlag frá börnum rennur til verkefna sem felast í að hjálpa öðrum börnum.

Red cross on white background

Aðventuhátíð í Sunnuhlíð

Innanlandsstarf 17. desember 2018

Heimsóknavinir Rauða krossins heimsækja íbúa í Sunnuhlíð reglulega og um helgina var haldin aðventuhátíð. Íbúar, fjölskyldumeðlimir, vinir og starfsfólk tóku undir sönginn og nutu samverunnar saman. 

Red cross on white background

Afgangsgarn nýtist í verkefni Föt sem framlag

Innanlandsstarf 14. desember 2018

Í morgun biðu okkar fimm fullir pokar af garni fyrir utan skrifstofu Rauða krossins í Kópavogi.

Red cross on white background

Vel heppnuð sjálfboðaliðagleði

Innanlandsstarf 06. desember 2018

Sjálfboðaliðagleði hjá Rauða krossinum í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ var haldin á alþjóðadegi sjálfboðaliðans þann 5. desember. 

Red cross on white background

Sex nýir sjálfboðaliðar útskrifast af hundavinanámskeiði Rauða krossins

Innanlandsstarf 05. desember 2018

Í síðustu viku kláraðist fyrsta hundavinanámskeiðið sem haldið var eingöngu af sjálfboðaliðum hundavinaverkefnis Rauða krossins. Sex nýjir sjálfboðaliðar útskrifuðust og þrír reyndir hundar voru endurmetnir fyrir áframhaldandi starf. Við óskum þeim öllum til hamingju með áfangann.

Red cross on white background

Félagsvinir eftir afplánun - Opið hús fellur niður 5. des

Innanlandsstarf 03. desember 2018

Opið hús fyrir verkefnið félagsvinir eftir afplánun fellur niður 5. desember vegna sjálfboðaliðagleði.