Birting frétta
Ártal

46 milljónir til Tyrklands og Sýrlands vegna skjálftanna

Alþjóðastarf 05. maí 2023

Rauði krossinn á Íslandi sendir alls 46 milljónir króna til að styðja við hjálpar- og mannúðarstörf vegna mannskæðu jarðskjálftanna sem urðu í Tyrklandi og Sýrlandi fyrir þremur mánuðum.

Hjálpargögn Rauða krossins komin til Súdans

Alþjóðastarf 01. maí 2023

Alþjóðaráð Rauða krossins tilkynnti í gær að því hefði tekist að koma hjálpargögnum til Súdans.

Yfirlýsing Alþjóðaráðs Rauða krossins vegna ofbeldis í Súdan

Alþjóðastarf 25. apríl 2023

Alþjóðaráð Rauða krossins gaf út þessa yfirlýsingu vegna átakanna í Súdan í gær. Í henni kemur meðal annars fram að átökin eru að dýpka fyrirliggjandi mannúðarkrísu þar í landi og að Súdanir hafi ekki efni á því að heimurinn líti undan, því mannslíf séu í húfi.

20 milljónir til Malaví vegna fellibylsins Freddy 

Alþjóðastarf 24. mars 2023

Rauði krossinn á Íslandi er að senda 20 milljón króna fjárstuðning til Malaví til að styðja við neyðarviðbragðið eftir að fellibylurinn Freddy olli gríðarlegu tjóni í suðurhluta landsins fyrr í mánuðinum.

Starf Rauða krossins kynnt fyrir öllum landsfélögum heims

Alþjóðastarf 08. mars 2023

Rauði krossinn á Íslandi kynnti í dag vinnu sína í þágu verndar, jafnréttis og þátttöku án aðgreiningar fyrir landsfélögum Rauða krossins um allan heim.

28 milljónir til að mæta kóleru í Malaví

Alþjóðastarf 02. mars 2023

Utanríkisráðuneytið veitti Rauða krossinum 28 milljón króna framlag til að styðja baráttu gegn kólerufaraldri í Malaví.

Manngerðar þjáningar og saklaust fólk

Alþjóðastarf 24. febrúar 2023

Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða krossins á Íslandi, fer yfir síðasta árið í Úkraínu og framlag Rauða krossins á Íslandi til að lina þjáningar þolenda átakanna.

Eitt af ár auknum átökum Rússlands og Úkraínu

Alþjóðastarf 24. febrúar 2023

Fyrir einu ári hófst nýr kafli í átökum Rússlands og Úkraínu. Þau vopnuðu átök sem hafa staðið yfir síðastliðið ár hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu og mannfalli. Rauði krossinn hefur reynt að lina þjáningar þolenda átakanna frá fyrsta degi.

Algengar spurningar vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi

Alþjóðastarf 23. febrúar 2023

Hér má finna svör við ýmsum algengum spurningum varðandi hamfarirnar í Tyrklandi og Sýrlandi og viðbrögð Rauða krossins og Rauða hálfmánans við þeim.

Hjálpargögn berast frá alþjóðahreyfingu Rauða krossins og Rauða hálfmánans

Alþjóðastarf 10. febrúar 2023

Mikið magn hjálpargagna er komið til Sýrlands frá landsfélögum um allan heim.

Rauði krossinn á Íslandi sendir 30 milljónir til jarðskjálftasvæðanna

Alþjóðastarf 09. febrúar 2023

Rauði krossinn á Íslandi er að senda 30 milljóna króna til að styðja mannúðaraðgerðir í Tyrklandi og Sýrlandi vegna jarðskjálftanna þar.

Neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi vegna jarðskjálfta í Tyrklandi og Sýrlandi

Alþjóðastarf 06. febrúar 2023

Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að hefja neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi.

28 milljónir til hjálparstarfs í Sómalíu

Alþjóðastarf 31. janúar 2023

Rauði krossinn á Íslandi hefur sent 28 milljónir króna til Sómalíu vegna alvarlegs fæðuskorts í landinu.

Neyðarsöfnun fyrir Afríku lokið 

Alþjóðastarf 20. desember 2022

Neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi vegna alvarlegs fæðuskorts í fjölda Afríkuríkja, fyrst og fremst á horni Afríku, er lokið.  

Lokaákall til ríkisstjórna ESB um að setja mannúð í fyrsta sæti í löggjöf ESB um fólksflutninga og framkvæmd hennar

Alþjóðastarf 20. desember 2022

Evrópuskrifstofa Rauða krossins skorar á ríkisstjórnir ESB að leggja áherslu á mannúð og gildi sambandsins á lokastigi viðræðna þess um sáttmála um fólksflutninga og hælisveitingar.

Mitt hlutverk er að koma fólki heilu í höfn

Alþjóðastarf 12. desember 2022

Hjúkrunarfræðingurinn Hrönn Håkansson fer í dag til starfa á björgunarskipinu Ocean Viking, sem sinnir björgun bátaflóttafólks á Miðjarðarhafi. Hrönn er spennt fyrir verkefninu og líst ekki illa á að vera í vinnunni úti á Miðjarðarhafi yfir jólin.

Neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi vegna hungurs í Afríku

Alþjóðastarf 09. nóvember 2022

Brýnt er að auka mannúðaraðstoð til að koma í veg fyrir hungursneyð og hjálpa samfélögum um alla Afríku að takast á við afleiðingar þurrka og hækkandi matvælaverðs sem orsakast af loftslagsbreytingum og vopnuðum átökum.

Á hverju ári hverfa þúsundir á leiðinni til Evrópu

Alþjóðastarf 30. ágúst 2022

Á síðasta ári létust eða hurfu um 3300 manns sem freistuðu þess að leita skjóls í Evrópu. Í dag hefst herferðin #NoTraceOfYou til að vekja athygli á þessum harmleik og á vefsíðunni Trace The Face er reynt að bregðast við þessari skelfilegu þróun.