Birting frétta
Ártal

Hvert handtak skiptir máli

Almennar fréttir 19. júlí 2022

Fataverkefni Rauða krossins stuðlar að sjálfbærni og umhverfisvend. Verkefnið er borið upp af sjálfboðaliðum og samfélagsþjónum, en sjálfboðaliðar sjá um að tæma söfnunargáma og afgreiða í búðunum, og samfélagsþjónar starfa í fataflokkunarstöðinni. Undanfarið hefur Rauði krossinn sannarlega fundið fyrir mikilli velvild í samfélaginu, en sjaldan hefur almenningur gefið eins mikið af fötum og salan í verslunum á höfuðborgarsvæðinu er nú á pari við bestu sölu síðan árið 2013.

Seldu dót á tombólu til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 13. júlí 2022

Þær Hrafntinna Líf Hjaltadóttir og Þóra Lóa Gunnarsdóttir, 9 ára, héldu tombólu í Suðurveri á dögunum. Stúlkurnar söfnuðu alls 600 kr og færðu Rauða krossinum ágóðann.

Seldu dót á tombólu til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 11. júlí 2022

Systurnar Rebekka Lena og Helga Sóley seldu dót á tombólu í Lækjabergi í Hafnarfirði á dögunum. Þær komu við hjá Rauða krossinum og afhentu 4.325 kr sem þær höfðu safnað.

Seldu heimagerð armbönd til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 23. júní 2022

Þessar duglegu stúlkur gengu í hús í Hafnarfirði og seldu heimagerð armbönd til styrktar hjálparstarfi Rauða krossins í Úkraínu og söfnuðu þær alls 44 þúsund krónum.

Seldu perl á Selfossi til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 21. júní 2022

Þessir duglegu krakkar gengu í hús á Selfossi og seldu perl til styrktar Rauða krossinum. Alls söfnuðu þau 51.216 kr.

Evrópa bjóði fólk velkomið í kjölfar áður óþekktrar samstöðu

Almennar fréttir 20. júní 2022

Rauði krossinn kallar eftir því að dreginn verði jákvæður lærdómur á samstöðu og viðbrögðum við komu flóttafólks frá Úkraínu.

Ragna Árnadóttir kjörin í stjórn IFRC

Almennar fréttir 19. júní 2022

Ragna Árnadóttir var í dag kjörin í stjórn Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans fyrir hönd Rauða krossins á Íslandi.

Seldu perl til styrktar flóttafólki

Almennar fréttir 16. júní 2022

Þessar ungu stúlkur, Rakel Heiða Björnsdóttir og Selma Rós Hjálmarsdóttir, seldu perl við Nettó á Akureyri til styrktar flóttafólki og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn 5.704 kr.

4. bekkur í Helgafellsskóla safnaði

Almennar fréttir 16. júní 2022

Nemendur í 4. bekk í Helgafellsskóla komu færandi hendi til Rauða krossins.

Söfnuðu pening til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 14. júní 2022

Þessir ungu menn söfnuðu pening fyrir utan Nettó á Akureyri til styrktar Rauða krossinum.

Safnaði pening til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 13. júní 2022

Viktor Máni Jónsson safnaði 8.500 kr við Nettó á Akureyri til styrktar Úkraínu og afhent Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn.

Framlög vegna átaka

Almennar fréttir 08. júní 2022

Rauði krossinn hefur alls safnað tæpum 263 milljónum króna í tengslum við átökin í Úkraínu en afleiðingar þeirra eru ófyrirséðar.

6. bekkur í Helgafellsskóla safnaði pening fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 07. júní 2022

6. bekkur í Helgafellsskóla söfnuðu 15.395 kr til styrktar Rauða krossinum. Söfnunin fór fram með ýmsum hætti, þau bjuggu meðal annars til skart, bangsa og bökuðu kökur auk annarra verkefna. 

Umsögn um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda

Almennar fréttir 02. júní 2022

Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda.

Tombóla á Akureyri

Almennar fréttir 02. júní 2022

Tombóla á Akureyri

Söfnuðu pening og böngsum

Almennar fréttir 02. júní 2022

Fimmti bekkur í Helgafellsskóla kom færandi hendi

Umsögn um frumvarp um útlendingalög

Almennar fréttir 31. maí 2022

Rauði krossinn skilaði umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga í dag.

Red cross on white background

Aðstæður flóttafólks í Grikklandi

Almennar fréttir 25. maí 2022

Rauði krossinn birtir hér samantekt sína um aðstæður flóttafólks í Grikklandi.