Birting frétta
Ártal

Alþjóðadagur Rauða krossins er í dag!

Almennar fréttir 08. maí 2023

Í dag heldur Rauða krossinn upp á alþjóðadag hreyfingarinnar, en 8. maí er fæðingardagur stofnandans, Henry Dunant.

Forsetinn heimsótti Rauða krossinn

Almennar fréttir 25. apríl 2023

Rétt fyrir páska fór forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, í heimsókn í Rauða krossinn á Suðurnesjum.

Héldu tombólu til að styrkja neyðarsöfnun

Almennar fréttir 19. apríl 2023

Vinkonurnar Una og Stella héldu tombólu til að styrkja neyðarsöfnun Rauða krossins fyrir skömmu.

Afstaða Rauða krossins á Íslandi og Endurlífgunarráðs Íslands gagnvart sogtæki til að losa aðskotahlut í öndunarvegi

Almennar fréttir 04. apríl 2023

Rauði krossinn og Endurlífgunarráð mæla ekki með notkun á sogtæki við að reyna að losa aðskotahlut í öndunarvegi.

Margir hafa týnt ástvinum vegna átaka í Úkraínu

Almennar fréttir 27. mars 2023

Fjölskyldusameiningar er eitt mikilvægasta verkefni Rauða krossins og fyrir ári setti hreyfingin upp sérstaka skrifstofu til að sinna þeim þúsundum fjölskyldna sem hafa týnt ástvinum vegna vopnaðra átaka í Úkraínu.

Aðalfundur Hafnarfjarðar-, Garðabæjar- og Kópavogsdeildar

Almennar fréttir 24. mars 2023

Aðalfundur Hafnarfjarðar-, Garðabæjar- og Kópavogsdeildar var haldinn 9. mars og gekk afar vel. Ný stjórn deildarinnar þakkar fráfarandi stjórn kærlega fyrir sitt framlag til félagsins og hlakkar til að takast á við þau verkefni sem fyrir liggja.

Söfnuðu 50 þúsund fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 17. mars 2023

Tvær stelpur söfnuðu fé fyrir Rauða krossinn með kaffi- og kleinusölu í Langholtsskóla.

Framúrskarandi sjálfboðaliðar

Almennar fréttir 15. mars 2023

Sjálfboðaliðarnir Monika Emilsdóttir og Ragnar Kjartansson fengu viðurkenninguna Framúrskarandi sjálfboðaliðar á nýliðnum aðalfundi Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu þann 9. mars.

KPMG afhenti styrk til neyðarsöfnunar

Almennar fréttir 06. mars 2023

Fulltrúar KPMG komu í heimsókn og afhentu Rauða krossinum afraksturinn af söfnun þeirra.

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 06. mars 2023

Þeir Arnar Freyr og Steingrímur gengu í hús og seldu heimagerðar perlur til styrktar Rauða krossinum.

Söfnuðu 51 þúsund krónum fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 03. mars 2023

Stelpur úr skátafélaginu Landnemar styrktu Rauða krossinn um 51 þúsund krónur eftir vel heppnaða fjáröflun.

KPMG styður neyðarsöfnun

Almennar fréttir 28. febrúar 2023

KPMG styrkti neyðarsöfnun Rauða krossins vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi með rúmlega 1,5 milljón króna framlagi.

Bónus og Hagkaup taka þátt í neyðarsöfnuninni 

Almennar fréttir 21. febrúar 2023

Bæði Bónus og Hagkaup eru að styðja við neyðarsöfnun Rauða krossins vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi með því að bjóða viðskiptavinum sínum að styrkja söfnunina um leið og greitt er við kassa. 

Skagafjarðardeild gaf milljón í neyðarsöfnun

Almennar fréttir 17. febrúar 2023

Deildin studdi neyðarsöfnun Rauða krossins vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi.

Skyndihjálparleiðbeinandi sómalska Rauða hálfmánans lést við störf

Almennar fréttir 14. febrúar 2023

Sjálfboðaliðinn var við störf á Lasanod-svæðinu og varð fyrir skoti þegar vopnuð átök blossuðu upp.

Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu

Almennar fréttir 14. febrúar 2023

Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu verður haldinn fimmtudaginn 9. mars.

Afleiðingar jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi og aðstoð Rauða krossins

Almennar fréttir 08. febrúar 2023

Hér geturðu nálgast upplýsingar um hvernig Rauði krossinn á Íslandi er að bregðast við jarðskjálftunum og hvernig fólk getur lagt sitt af mörkum.

Consequences of the earthquakes in Turkey and Syria and the assistance of the Icelandic Red Cross

Almennar fréttir 08. febrúar 2023

Here you can access information about how the Icelandic Red Cross is responding to the earthquakes and how people can contribute to help.