Söfnuðu flöskum og styrktu Rauða krossinn
Almennar fréttir 22. ágúst 2023Þessar vinkonur söfnuðu flöskum til að styrkja Rauða krossinn á Íslandi.
Félagasamtök lýsa þungum áhyggjum af stöðunni í málefnum fólks á flótta
Almennar fréttir 21. ágúst 2023Eftirfarandi fréttatilkynning var send út á föstudag.
Alþjóðlegur forvarnardagur drukknunar 2023
Almennar fréttir 25. júlí 2023Í dag 25. júlí 2023 er Alþjóðlegi forvarnardagur drukknunar. Rauði krossinn vill vekja athygli á mikilvægi almennings í forvörnum og skyndihjálp. Er það hluti af því að hvetja til bættra viðbragða og efla aðgerðir til að hindra dauðsföll að völdum drukknunar.
Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 24. júlí 2023Þessar duglegu stúlkur gengu í hús í Hafnarfirði og söfnuðu 22.000 kr. sem þær afhentu Rauða krossinum á dögunum.
Gaman og gefandi að vera vinur á vegum Rauða krossins
Almennar fréttir 21. júlí 2023Eva Rós Gústavsdóttir hefur verið sjálfboðaliði í vinaverkefnum Rauða krossins frá því í byrjun árs, en hún er bæði göngu- og heimsóknarvinur. Eva er í sálfræðinámi og eftir að hafa lært um hversu slæm áhrif félagsleg einangrun hefur á fólk ákvað hún að gerast sjálfboðaliði.
Terra Einingar styrkir Rauða krossinn á Íslandi
Almennar fréttir 20. júlí 2023Terra Einingar og Rauði krossinn á Íslandi munu á næstu dögum skrifa undir samstarfssamning er felur í sér styrk í formi húsnæðis undir starfssemi Ylju. Í verkefnið verða notaðar húseiningar frá Terra Einingum sem reistar verða fyrir Rauða krossinn undir samfélagsverkefni Rauða krossins sem ber nafnið Ylja.
Héldu vöfflu- og kökubasar til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 17. júlí 2023Þeir Vilhjálmur og Emil héldu vöfflu og kökubasar til styrktar Rauða krossinum og seldu fyrir rúmlega 20.000 kr.
Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 07. júlí 2023Bjarndís Olga Hansen og Ólafur Elías Ottósson söfnuðu dósum fyrir 23.000 krónur til styrktar alþjóðaverkefnum Rauða krossins.
Söfnuðu fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 30. júní 20234 vinkonur héldu tombólu, söfnuðu flöskum og seldu popp til styrktar Rauða krossinum.
Seldu myndir til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 28. júní 2023Tvær vinkonur gengu í hús og seldu myndir fyrir Rauða krossinn.
Seldu kaffi og kökur til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 26. júní 2023Nokkrar vinkonur stóðu fyrir söfnun til að styrkja Rauða krossinn í síðustu viku.
Gylfi Þór tekur við sem teymisstjóri fjáröflunar- og kynningarsviðs
Almennar fréttir 21. júní 2023Gylfi Þór Þorsteinsson hefur tekið tímabundið við sem teymisstjóri fjáröflunar- og kynningarsviðs Rauða krossins á Íslandi, en hann var nýlega ráðinn sem teymisstjóri Mannvina hjá félaginu.
Alþjóðadagur flóttafólks er í dag
Almennar fréttir 20. júní 202320. júní er alþjóðadagur flóttafólks hjá Sameinuðu þjóðunum. Fjöldi fólks á flótta á heimsvísu er nú í sögulegum hæðum og flóttafólk og aðrir farendur mæta vaxandi fordómum og jaðarsetningu víða um heim. En Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans sinnir öflugu og víðtæku starfi til að vernda líf og auka vernd og reisn þessa fólks.
100 milljónir til að efla stuðning við flóttafólk
Almennar fréttir 15. júní 2023Rauði krossinn á Íslandi fékk fyrr á þessu ári um 100 milljón króna styrk frá Evrópusambandinu til að mæta aukinni þörf fyrir sálfélagslegan stuðning við flóttafólk.
Sendifulltrúanámskeið Rauða krossins
Almennar fréttir 08. júní 2023Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir umsóknum á sendifulltrúanámskeið félagsins sem haldið verður dagana 8. - 13. október.
Seldu dót til að styrkja Rauða krossinn
Almennar fréttir 01. júní 2023Vinkonurnar Elín Sjöfn Vignis og Mattea Líf Kristinsdóttir söfnuðu fyrir Rauða krossinn og afhentu okkur afraksturinn í þarsíðustu viku.
Stjórnarfundur hjá Alþjóðasambandi Rauða krossins
Almennar fréttir 17. maí 2023Stjórnarfundur Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans var haldinn í seinustu viku. Þar áttum við Íslendingar okkar fulltrúa, en Ragna Árnadóttir er hluti af stjórninni og verður það til ársins 2026.
Héldu tombólu fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 15. maí 2023Þrír vinir héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum í síðustu viku.