Tilnefndu skyndihjálparmann ársins 2018
Almennar fréttir 17. desember 2018Hægt er að senda inn tilnefningu í gegnum skyndihjalp.is
Oddfellow styrkir Konukot og Frú Ragnheiði
Almennar fréttir 17. desember 2018Í síðustu viku styrkti Oddfellowreglan tvö verkefni Rauða krossins.
Sálfræðingar á vegum Rauða krossins á Íslandi við störf í Malaví
Almennar fréttir 14. desember 2018Sálfræðingarnir Elfa Dögg S. Leifsdóttir og Jóhann Thoroddsen fóru á dögunum sem sendifulltrúar Rauða krossins til Malaví þar sem félagið vinnur að langtíma þróunarverkefninu Aukinn viðnámsþróttur nærsamfélaga í þremur sunnanverðum héruðum landsins.
Lífróður til styrktar Frú Ragnheiði hefst í dag
Almennar fréttir 14. desember 2018Sérstök söfnun sjö slökkviliðs- og sjúkraflutningarmanna fyrir Frú Ragnheiði sem ætla að róa í sjö daga, stanslaust í eina viku.
Bókagjafir til skjólstæðinga Rauða krossins
Almennar fréttir 13. desember 2018Barnabókahöfundar gáfu flóttabörnum bækur og bókaforlagið Bjartur gaf gestum Vinjar tíu bækur
Jólastyrkur frá Krónunni
Almennar fréttir 12. desember 2018Í síðustu viku barst Rauða krossinum styrkur til tveggja verkefna félagsins frá Krónunni.
ASÍ styrkir jólaaðstoð Rauða krossins
Almennar fréttir 12. desember 2018Í vikunni afhenti ASÍ jólaaðstoð Rauða krossins 800 þúsund krónur. Styrkurinn mun koma að góðum notum fyrir úthlutun Rauða krossins þessi jólin.
Friðarverðlaun Nóbels voru veitt í gær
Almennar fréttir 11. desember 2018Í gær hlutu baráttukonan Nadia Murad frá Írak og kongóski kvensjúkdómalæknirinn Denis Mukwege friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu sína til að binda enda á notkun kynferðislegs ofbeldis sem vopn í átökum og hernaði.
Afmæli Rauða krossins á Íslandi er í dag
Almennar fréttir 10. desember 2018Í dag, 10. desember, er afmæli Rauða krossins á Íslandi. Á þessum degi árið 1924 var Rauði krossinn á Íslandi stofnaður á stofnfundi félagsins sem haldinn var í Reykjavík.
Styrkur frá N1
Almennar fréttir 10. desember 2018Í síðustu viku styrkti N1 skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins, Frú Ragnheiði, um eina milljón króna
Samstarf milli Rauða krossins og Háskóla Sameinuðu þjóðanna (HSþ)
Almennar fréttir 07. desember 2018Á dögunum skrifuðu Jafnréttisskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna (HSþ) og Rauði krossinn á Íslandi undir samstarfssamning. Í samningnum felst viljayfirlýsing um samstarf með áherslu á kynja- og jafnréttismál svo og að skiptast á sérfræðiþekkingu í mannúðar- og þróunarstarfi bæði hérlendis og erlendis.
Hátíðarfundur í tilefni af 70 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna
Almennar fréttir 07. desember 2018Verður haldið í Veröld - húsi Vigdísar, mánudaginn 10. desember frá kl. 09:00 - 11:00.
Rauði krossinn í samstarf við Háskóla Íslands
Almennar fréttir 06. desember 2018Háskóli Íslands afhendir tölvur sem nýtast munu í margvísleg verkefni félagsins til stuðnings flóttafólki.
Hátíð barnanna í stríðsátökum
Almennar fréttir 06. desember 2018Á meðan við höldum jól er fjöldi fólks á flótta víða um heim. Nýverið hóf Rauði krossinn á Íslandi neyðarsöfnun fyrir Jemen vegna skelfilegs ástands almennings þar í landi . Ein af aðalorsökum þess að fólk í Jemen er á flótta eru vopnuð átök andstæðra fylkinga í landinu.
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða
Almennar fréttir 05. desember 2018Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag, 5. desember. Rauði krossinn vill nota tækifærið og þakka þeim mikla fjölda sjálfboðaliða sem bjóða fram aðstoð sína og gera starf félagsins mögulegt.
Tombóla í Garðabæ
Almennar fréttir 04. desember 2018Seldu límonaði í smíðakofa sem þær smíðuðu sjálfar