Birting frétta
Ártal
Red cross on white background

Palestínskur sjúkraflutningamaður Rauða hálfmánans lést við störf á Gaza

Almennar fréttir 11. júní 2019

Mohammad Judeili, sjúkraflutningamaður Rauða hálfmánans í Palestínu lést í gær, en hann var skotinn fyrir rúmum mánuði af Ísraelsher þar sem hann stóð vaktina og sótti slasaða á Gaza

Red cross on white background

Rauði krossinn vekur athygli á túrheilbrigði kvenna á fátækum svæðum

Almennar fréttir 07. júní 2019

Víða um heim skortir stúlkur dömubindi og hafa lítinn sem engan aðgang að hreinlætisaðstöðu þegar þær eru á túr.

Red cross on white background

Fræðslufundur um komu flóttafólks til Garðabæjar

Almennar fréttir 05. júní 2019

 \r\nMiðvikudaginn 5. júní kl. 17:15 verður haldinn fræðslufundur, í Sveinatungu á Garðatorgi 7, um móttöku flóttafólks til Garðabæjar.

Red cross on white background

Söfnuðu flöskum á Akureyri

Almennar fréttir 04. júní 2019

Duglegu vinkonurnar Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir, Anika Snædís Gautadóttir og María Sól Helgadóttir, söfnuðu flöskum á Akureyri og gáfu Eyjafjarðardeild Rauða krossins ágóðann, samtals 1.632 krónur.

Red cross on white background

Tveir sendifulltrúar frá Íslandi taka þátt í að reisa vettvangssjúkrahús í Al-Hol flóttamannabúðunum í Sýrlandi

Almennar fréttir 03. júní 2019

Tveir sendifulltrúar frá Rauða krossinum á Íslandi taka þátt í að reisa vettvangssjúkrahús í flóttamannbúðunum í Al-Hol í Sýrlandi, þau Orri Gunnarsson, tæknimaður í vatnshreinsimálum (WASH) og Jóhanna Elísabet Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur.\r\n 

Red cross on white background

Lifandi bókasafn á þriðjudaginn

Almennar fréttir 03. júní 2019

Rauði kross Íslands og Íslandsdeild Amnesti International koma saman að viðburði á morgun, þriðjudag 4. júní. Á viðburðinum býðst fólki til þess að deila sögu sinni með fólki í sínu nýja heimalandi. 

Red cross on white background

Rauði krossinn á Íslandi leitar að öflugum og drífandi einstaklingum til að starfa í símaveri félagsins

Almennar fréttir 03. júní 2019

Rauði krossinn á Íslandi leitar að öflugum og drífandi einstaklingum til að starfa í símaveri félagsins. Starfið felur í sér að kynna starfsemi Rauða krossins og bjóða fólki að styrkja samtökin

Red cross on white background

Mannúðarráðstefna til stuðnings baráttunni gegn kynferðislegu ofbeldi haldin í síðustu viku

Almennar fréttir 31. maí 2019

Rauði krossinn á Íslandi hefur undanfarin ár stutt Alþjóðaráð Rauða krossins í þessari baráttu, til dæmis með stuðningi til verkefna áátakasvæðum í Sýrland, Suður-Súdan og Austur-Kongó..

Red cross on white background

Barnafata Skiptimarkaður Rauða krossins

Almennar fréttir 27. maí 2019

Rauði krossinn í Reykjavík býður þér á barnafata skiptimarkað föstudaginn 31. maí kl. 15-17 í Gerðubergi, Breiðholti. 

Red cross on white background

Fólkið á bakvið tjöldin

Almennar fréttir 24. maí 2019

Það sem gerir Rauða krossinn að öflugu félagi, er sterkt net sjálfboðaliða sem er sérþjálfað á ýmsum sviðum.\r\nFélagið er afar stolt af fólkinu sem vinnur óeigingjarnt starf í þágu mannúðar. Hinn öflugi mannauður Rauða krossins er ómetanlegur.

Red cross on white background

Verkstjóri óskast í sumarvinnu

Almennar fréttir 23. maí 2019

 \r\nLangar þig að vinna fyrir Rauða krossinn í sumar? Okkur vantar verkstjóra til að vinna með okkur í fataverkefni Rauða krossins.

Red cross on white background

Unglingar í Háteigskóla söfnuðu fé til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 21. maí 2019

Unglingadeild Háteigskóla afhenti Rauða krossinum á Íslandi 150.648 kr. sem söfnuðust á Góðgerðardeginum þeirra 8. maí. Þau voru m.a. með kökusölu og fata- og bókamarkað.

Red cross on white background

Karlar í skúrum Vesturbyggð

Almennar fréttir 16. maí 2019

Karlar í skúrum Vesturbyggð hefur nú verið starfrækt á Patreksfirði. Þetta er þriðji staðurinn á landinu þar sem Rauði krossinn stendur fyrir slíku verkefni.

Red cross on white background

Seldu listaverk til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 15. maí 2019

Listamennirnir Aldís Ögmundsdóttir og Andri Ögmundsson, föndruðu og lituðu listaverk sem þau seldu í hverfinu sínu, Litla-Skerjafirði. Ágóðann, 5404 kr., afhentu þau Rauða krossinum.

Red cross on white background

Þjóðarhátíð í Súðavík

Almennar fréttir 15. maí 2019

Súðavík er fjölþjóðlegt sveitarfélag við Ísafjarðardjúp þar sem mannlíf er í miklum blóma . Þó íbúafjöldinn sé ekki mikill eða innan við 200 manns þá býr í sveitarfélaginu fólk frá þrettán þjóðlöndum.\r\n 

Red cross on white background

Sjálfboðaliðar í fataverkefni Rauða krossins óskast! // Volunteers for clothing stores/sorting wanted!

Almennar fréttir 14. maí 2019

Viltu láta gott af þér leiða í sumar og starfa sem sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum? Hefur þú áhuga á umhverfismálum? Hefur þú áhuga á tísku?

Red cross on white background

Multicultural festival in Mosfellsbær

Almennar fréttir 13. maí 2019

People gathered to celebrate diversity on the 11th of May at the library in Mosfellsbær. The Festival was a co-operation project between the Red Cross in Mosfellsbær and the Library of Mosfellsbær.

Red cross on white background

Umgengni í kringum fatagáma Rauða krossins

Almennar fréttir 13. maí 2019

Rauða krossins Rauði krossinn harmar slæma umgengi í kringum fatagáma Rauða krossins sem fjallað var um í fréttum nýlega, en tilgangur fatagáma Rauða krossins er að gera aðgengi að fataflokkun enn betri, en ekki að valda íbúum í kringum þá óþægindum. Vitað er af þessu vandamáli og mikilvægt er að bætt verði úr þessu sem allra fyrst.