Seldu veitingar á 17. júní
Almennar fréttir 10. júlí 2019Alexía Kristínardóttir Mixa og Hergill Frosti Friðriksson seldu veitingar til styrktar Rauða krossinum á 17. júní.
Mikilvægasti ferðafélaginn í sumar
Almennar fréttir 05. júlí 2019Skyndihjálpartaskan er staðalbúnaður í sumar, hvort sem um er að ræða á heimilið, í bílinn, bátinn eða sumarbústaðinn.
Þrír Rauða kross liðar frá Íslandi tóku þátt í Solferino göngunni
Almennar fréttir 05. júlí 2019Á hverju ári, þann 24. júní, taka þúsundir meðlimir Rauða krossins og Rauða hálfmánans þátt í Solferino göngunni á Ítalíu. Þrír starfsmenn frá Rauða krossinum á Íslandi tóku þátt í göngunni í ár.
Hlauptu til góðs!
Almennar fréttir 03. júlí 2019Eins og undanfarin ár, gefst tækifæri til að hlaupa og safna áheitum fyrir Frú Ragnheiði - skaðaminnkunar verkefni Rauða krossins í Reykjavík.
Rauði krossinn sendir sendifulltrúa til Úganda vegna ebólusmita
Almennar fréttir 02. júlí 2019Magna Björg Ólafsdóttir, sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi er nú farin út til Úganda til að veita aðstoð og ráðgjöf varðandi ebólu og hvernig megi koma í veg fyrir frekari smit í Úganda.
Neyðarvarnir bjarga lífum
Almennar fréttir 01. júlí 2019Í byrjun mars á þessu ári gekk fellibylurinn Idai yfir Mósambík, Malaví og Simbabve. Í löndunum þremur skildu fellibylurinn og ofsaflóð eftir sig mikinn fjölda látinna og slasaðra.
Seldu límonaði til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. júlí 2019Þær Röskva Arnaldardóttir og Urður Arnaldardóttir seldu limónaði á götuhorni við Hólatorg í Vesturbæ og söfnuðu 3.165 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum að gjöf.
Börn og umhverfi - aukanámskeið
Almennar fréttir 27. júní 2019Vegna mikillar aðsóknar hefur verið bætt við Börn og umhverfi námskeiði sem fer fram í Hafnafirði þann 1.-4. júlí 2019, með fyrirvara um næga þátttöku.
Sjálfboðaliðar óskast í vinaverkefni
Almennar fréttir 25. júní 2019Félagsvinir eftir afplánun er nýtt verkefni ætlað fólki sem hefur nýlokið fangelsisvist. Sjálfboðaliðar verða félagsvinir einstaklings sem nýlokið hefur afplánun í fangelsi.
Safnaði fyrir Rauða krossinn í Vestmannaeyjum
Almennar fréttir 24. júní 2019Sara Elía Jóhönnudóttir safnaði 26.000 kr. sem hún afhenti Rauða krossinum í Vestmannaeyjum að gjöf.
Fyrrum nemandi Jafnréttisháskólans veitir Rauða krossinum ráðgjöf
Almennar fréttir 24. júní 2019Undanfarnar vikur hefur Rauði krossinn notið liðsinnis hinnar palestínsku Jolene Zaghloul.
Safnaði peningum til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 21. júní 2019Júlía Fönn Freysdóttir safnaði peningum og gaf Rauða krossinum.
Seldu handvinna til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 20. júní 2019Handavinnukonurnar Auður Óttarsdóttir og Arney Ívarsdóttir perluðu handverk sem þær seldu fyrir framan Krónuna í Garðabænum.
Alþjóðadagur flóttafólks
Almennar fréttir 20. júní 2019Í dag, á?alþjóðadegi flóttafólks,?minnum við á þá?skelfilegu staðreynd að í mannkynsögunni hafa aldrei fleiri verið á flótta.
Vinir héldu tombólu fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 19. júní 2019Vinahópur hélt tombólu til styrktar Rauða krossinum.
Þjónustufulltrúi í afgreiðslu óskast
Almennar fréttir 11. júní 2019Rauði krossinn á Íslandi óskar eftir þjónustufulltrúa í afgreiðslu félagsins að Efstaleiti 9. Óskað er eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi sem hefur gaman af að umgangast fólk.
Sjálfboðaliðar Rauða krossins kallaðir út vegna flugslyssins í Fljótshlíð
Almennar fréttir 11. júní 2019\r\nViðbragðshópur Rauða krossins í sálrænum stuðningi á Suðurlandi var kallaður út 9. júní vegna alvarlegs flugslys í Fljótshlíð.
Palestínskur sjúkraflutningamaður Rauða hálfmánans lést við störf á Gaza
Almennar fréttir 11. júní 2019Mohammad Judeili, sjúkraflutningamaður Rauða hálfmánans í Palestínu lést í gær, en hann var skotinn fyrir rúmum mánuði af Ísraelsher þar sem hann stóð vaktina og sótti slasaða á Gaza