Birting frétta
Ártal
Red cross on white background

Takk Mannvinir, sjálfboðaliðar og aðrir viðbragðsaðilar

Almennar fréttir 21. desember 2020

Síðustu daga hefur Rauði krossinn opnað 3 fjöldahjálparstöðvar. Þetta gætum við gert ekki án Mannvina. 

Red cross on white background

Iðnfélög styrkja Rauða krossinn

Almennar fréttir 18. desember 2020

Byggiðn, FÍT, Matvís, RSÍ og Samiðn styrkja jólaaðstoð Rauða krossins

Red cross on white background

Fjöldahjálparstöð opnuð

Almennar fréttir 18. desember 2020

Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð að nýju á Seyðisfirði.

Red cross on white background

Vilt þú gefa gjöf til góðra verka í jólagjöf?

Almennar fréttir 11. desember 2020

Við kynnum áhaldapakka Frú Ragnheiðar, samtal til Hjálparsímans 1717 og stuðning við sjálfboðaliða í Sómalíu.

Red cross on white background

Tombóla í Vogum

Almennar fréttir 10. desember 2020

Vinkonurnar Birna Rán og Helena Marý héldu tombólu í haust og komu peningunum til skila þrátt fyrir samkomutakmarkanir.

Red cross on white background

96 ára afmæli Rauða krossins á Íslandi

Almennar fréttir 10. desember 2020

Í dag, 10. desember, er Rauði krossinn á Íslandi 96 ára.

Red cross on white background

EMC Rannsóknir styrkja Rauða krossinn

Almennar fréttir 07. desember 2020

EMC Rannsóknir færðu Rauða krossinum 200.000 króna styrk til alþjóðaverkefna

Red cross on white background

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans / International Volunteer day

Almennar fréttir 04. desember 2020

Á morgun, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. / Tomorrow, 5th of December, is the International Volunteer Day.

Red cross on white background

Sjóvá styrkir neyðarvarnir Rauða krossins um 15 milljónir króna

Almennar fréttir 03. desember 2020

Stuðningur Sjóvá mun efla viðbúnað Rauða krossins við hvers kyns krísum og hamförum

Red cross on white background

Umsögn Rauða krossins um breytingu á lögum um útlendinga

Almennar fréttir 02. desember 2020

Rauði krossinn birtir umsögn sína um breytingu á lögum um útlendinga um aldursgreiningu með heildstæðu mati

Red cross on white background

Fólk sem býr við átök má ekki gleymast við bólusetningar

Almennar fréttir 02. desember 2020

Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC): tryggt verði að fólk sem býr við átök gleymist ekki í bólusetningum

Red cross on white background

Veglegur styrkur til Hjálparsímans

Almennar fréttir 19. nóvember 2020

Líknarsjóður Ögnu og Halldórs Jónssonar veitti 5 milljón króna styrk til Hjálparsímans 1717.

Red cross on white background

Jólahefti Rauða krossins 2020 er komið út

Almennar fréttir 18. nóvember 2020

Listamenn merkimiðanna í ár eru börn á aldrinum 6-11 ára sem héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum.  

Red cross on white background

Heimshörmungar 2020 - World Disaster Report 2020

Almennar fréttir 18. nóvember 2020

Í dag kom út skýrsla Rauða kross hreyfingarinnar um hamfarir í heiminum World Disaster Report 2020 – „Come heat or high water: tökumst á við afleiðingar hamfarahlýnunar saman.“

Red cross on white background

Marel og Rauði krossinn í samstarf um aukið fæðuöryggi

Almennar fréttir 17. nóvember 2020

Marel styrkir Rauða krossinn um eina milljón evra eða um 162 milljónir íslenskra króna sem verða nýttar í að auka fæðuöryggi viðkvæmra samfélaga í Suður Súdan.

Red cross on white background

Magnús Hallgrímsson fyrrum sendifulltrúi Rauða krossins látinn

Almennar fréttir 13. nóvember 2020

Magnús var öflugur sendifulltrúi og lét sig sjaldan vanta á viðburði á vegum Rauða krossins.

Red cross on white background

Fjáröflun í bílskúrnum

Almennar fréttir 12. nóvember 2020

Börn komu færandi hendi í Nytjamarkaðinn á Egilsstöðum

Red cross on white background

Sameinuð deild á Suðurnesjum

Almennar fréttir 12. nóvember 2020

Grindavíkur- og Suðurnesjadeild sameinuðust í eina deild í byrjun október í Rauða krossinn á Suðurnesjum.