Birting frétta
Ártal
Red cross on white background

Umsögn um lög um almannavarnir

Almennar fréttir 08. febrúar 2021

Rauði krossinn hefur skilað inn umsögn um drög að frumvarpi um breytingar á lögum um almannavarnir.

Red cross on white background

Samstarfssamningur endurnýjaður

Almennar fréttir 08. febrúar 2021

Alþjóðlegi jafnréttisskólinn og Rauði krossinn á Íslandi endurnýja samstarfssamning á sviði jafnréttismála

Red cross on white background

Alþjóðadagur baráttunnar gegn limlestingum kynfæra kvenna

Almennar fréttir 06. febrúar 2021

6. febrúar er alþjóðadagur gegn limlestingum kynfæra kvenna (FGM). Rauði krossinn styður við verkefni í Sómalíu þar sem samfélög eru frædd um skaðsemi limlestingar á kynfærum kvenna.

Red cross on white background

Kannt þú rétt viðbröð í neyð?

Almennar fréttir 05. febrúar 2021

Rauði krossinn býður upp á vönduð og hagnýt námskeið í skyndihjálp. \r\nÁ námskeiðunum er lögð áhersla á að kenna rétt viðbrögð í neyð og einfaldar aðferðir skyndihjálpar. 

Red cross on white background

Snjómokstur og dósasöfnun

Almennar fréttir 04. febrúar 2021

Þeir Elmar og Kári Freyr voru hugmyndaríkir í söfnun sinni fyrir Rauða krossinn.

Red cross on white background

Vilt þú styðja við flóttafólk á Íslandi?

Almennar fréttir 29. janúar 2021

Rauði krossinn bíður upp á námskeið þar sem þú færð verkfæri og upplýsingar til þess að hefja gefandi sjálfboðaliðastarf

Red cross on white background

Umsögn um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni

Almennar fréttir 29. janúar 2021

Rauði krossinn hefur sent inn umögn til Alþingis um afglæpavæðingu neysluskammta ávana- og fíkniefna.

Red cross on white background

Erfðagjöf til Rauða krossins

Almennar fréttir 25. janúar 2021

Svanhildur Jónsdóttir ánafnaði hluta arf síns til verkefna með flóttafólki hjá Rauða krossinum

Red cross on white background

Sameiginleg áskorun til íslenskra stjórnvalda að fullgilda samning SÞ um bann við kjarnorkuvopnum

Almennar fréttir 22. janúar 2021

Fjölmörg félög skrifa undir sameiginlega áskorun til íslenskra stjórnvalda að fullgilda samning SÞ um bann við kjarnorkuvopnum

Red cross on white background

Uppboð á notuðum sjúkrabílum

Almennar fréttir 20. janúar 2021

Brátt hefst uppboð á notuðum sjúkrabílum hjá bílasölunni Krók.

Red cross on white background

Algeng viðbrögð við missi / A common response to loss / Najczestsza reakcja na strate

Almennar fréttir 18. janúar 2021

Elfa Dögg S. Leifsdóttir skrifar um algeng viðbrögð við missi, í kjölfar atburða líkt og á Seyðisfirði sl. vikur.

Red cross on white background

Saman fyrir Seyðisfjörð - rafræn listahátíð 25. -31. janúar

Almennar fréttir 18. janúar 2021

Hjaltalín, Vök, Bjartar Sveiflur, JFDR, Cyber o.fl. koma fram

Red cross on white background

Umsóknir um styrk vegna aurskriða / Applications for support du to the mudslide / Wnioski o dotacje na osuwiska

Almennar fréttir 13. janúar 2021

Opnað hefur verið fyrir umsóknir styrkja til þolenda náttúruhamfaranna á Seyðisfirði í desember 2020.

Red cross on white background

Saman fyrir Seyðisfjörð

Almennar fréttir 08. janúar 2021

Saman fyrir Seyðisfjörð er nýtt samstarfsverkefni sem beitir sér fyrir uppbyggingu Seyðisfjarðar eftir þann harmleik sem átti sér stað fyrir jól. Rauði krossinn tekur við fjárframlögum.

Red cross on white background

Nú árið er liðið

Almennar fréttir 06. janúar 2021

Sveinn Kristinsson, formaður Rauða krossins, fer yfir árið sem leið í grein sinni.

Red cross on white background

Hver verður Skyndihjálparmaður ársins 2020?

Almennar fréttir 05. janúar 2021

Rauði krossinn á Íslandi leitar að Skyndihjálparmanni ársins 2020. Veist þú um einhvern?

Red cross on white background

Stuðningur til Króatíu

Almennar fréttir 05. janúar 2021

Utanríkisráðuneytið hefur styrkt Rauða krossinn um 10 milljónir króna sem veittar verða til stuðnings Rauða krossinum í Króatíu í kjölfar jarðskjálfta þar í landi dagana

Red cross on white background

Helga Sif sæmd fálkaorðu

Almennar fréttir 02. janúar 2021

Helga Sif Friðjónsdóttir var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag fyrir brautryðjendastörf á vettvangi skaðaminnkunar, en hún var í forsvari fyrir stofnun Frú Ragnheiðar árið 2009.