Birting frétta
Ártal
Red cross on white background

Hjálparsíminn 1717 og Frú Ragnheiður hlutu veglega styrki

Almennar fréttir 06. febrúar 2020

Tvö verkefna Rauða krossins hlutu styrki frá heilbrigðisráðuneytinu

Red cross on white background

Aðstæður flóttafólks í Grikklandi

Alþjóðastarf 05. febrúar 2020

Rauði krossinn ítrekar fyrri afstöðu sína um að ekki sé boðlegt að senda fólk til Grikklands.

Red cross on white background

Tombóla í Þorlákshöfn

Almennar fréttir 04. febrúar 2020

Alexander Jón og Guðrún Olga héldu tombólu og seldu perl.

Red cross on white background

Málsmeðferð barna á flótta

Alþjóðastarf 03. febrúar 2020

Rauði krossinn fagnar þeim skrefum sem tekin voru í máli pakistanskrar fjölskyldu í gær, þar sem brottflutningi þeirra til Pakistan var frestað. 

Red cross on white background

Kópavogsdeild óskar eftir formanni

Innanlandsstarf 31. janúar 2020

Formaður Rauða krossins í Kópavogi stýrir 3 stærstu deild landsins.

Red cross on white background

Auglýst eftir framboðum

Almennar fréttir 29. janúar 2020

Rauði krossinn auglýsir eftir stjórnarmönnum í stjórn félagsins sem kjörin verður á aðalfundi félagsins 23. maí nk. Einnig er auglýst eftir skoðunarmönnum.

Red cross on white background

Lýst hefur verið yfir óvissustigi Almannavarna

Almennar fréttir 27. janúar 2020

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi Almannavarna í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn á Reykjanesi.

Red cross on white background

Óvissustig almannavarna vegna kórónaveiru (2019-nCoV)

Almennar fréttir 27. janúar 2020

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveiru (2019-nCoV). Ekkert smit hefur verið staðfest á Íslandi.

Red cross on white background

3 dagar - kynntu þér málið!

Almennar fréttir 27. janúar 2020

Verkefninu 3 dagar er ætlað að undirbúa hvert og eitt heimili undir að vera sjálfu sér nægt í 3 daga ef hamfarir og neyðarástand dynur yfir. 

Red cross on white background

Tombólustelpur

Almennar fréttir 24. janúar 2020

Þær Saga og Judith komu færandi hendi

Red cross on white background

Fimm söfnunarviðburðir kröftugra frænkna!

Almennar fréttir 24. janúar 2020

Vigdís Una og Sopei Isabella seldu djús sl. sumar og gáfu afraksturinn til Rauða krossins

Red cross on white background

Ríkislögreglustjóri starfrækir þjónustumiðstöðvar almannavarna á Flateyri og á Suðureyri

Almennar fréttir 21. janúar 2020

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að starfrækja þjónustumiðstöðvar almannavarna á Flateyri og á Suðureyri vegna snjóflóðanna 14. janúar 2020.

Red cross on white background

Ertu búin/n að setja þér markmið fyrir árið 2020?

Innanlandsstarf 16. janúar 2020

Komdu og vertu með!Það eru mörg spennandi verkefni í boði og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. \r\n \r\n 

Red cross on white background

Börn í leikskólanum Norðurbergi styrkja heilsugæslu á hjólum\r\ní Sómalíu

Innanlandsstarf 14. janúar 2020

Nítjánda árið í röð hafa börn í leikskólanum Norðurbergi safnað flöskum og gefið ágóðann til Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ. Í ár söfnuðu börnin og fjölskyldur þeirra 31.192 kr en aldrei hefur safnast jafn mikið. 

Red cross on white background

Aðstoð til Sýrlands

Alþjóðastarf 09. janúar 2020

Rauði krossinn á Íslandi varði rúmum 42 milljónum króna undir lok síðasta árs í þágu þolenda átakanna í Sýrlandi.

Red cross on white background

Ert þú klár í 3 daga?

Almennar fréttir 08. janúar 2020

Veður og aðstæður í lok síðasta árs og nú í byrjun þess nýja gefa fullt tilefni til að minna okkur öll á að vera tilbúin ef hamfarir eða neyðarástand dynur yfir.

Red cross on white background

Þekkir þú Skyndihjálparmann ársins?

Almennar fréttir 07. janúar 2020

Veistu um einhvern sem með snarræði sínu og réttum viðbrögðum bjargaði mannslífi á árinu 2019? 

Red cross on white background

Krónan styrkir Konukot og Frú Ragnheiði

Almennar fréttir 03. janúar 2020

Fyrir jól styrkti Krónan tvö verkefni Rauða krossins en viðskiptavinir verslunarinnar völdu þau.