Rammasamningar undirritaðir
Alþjóðastarf 16. mars 2022Á mánudag skrifuðu Kristín S. Hjálmtýsdóttir, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra undir rammasamninga vegna verkefna Rauða krossins á sviði mannúðaraðstoðar og þróunarsamvinnu.
70 milljónir til mannúðaraðgerða í Úkraínu og nágrannaríkjum
Alþjóðastarf 10. mars 2022„Við erum mjög þakklát fyrir stuðning almennings, fyrirtækja og íslenskra stjórnvalda“ segir Robert Mardini framkvæmdastjóri Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC). „Stuðningur við og samhugur almennings á Íslandi með þeim sem þjást vegna ástandsins í Úkraínu er afar vel metinn. Því meiri stuðning sem við fáum þeim mun meira getur Rauði krossinn gert fyrir fólk sem þjáist vegna átakanna og á þann hátt komið til móts við þarfir almennra borgara.“
Örugga neyslurýmið Ylja hefur starfsemi á morgun
Innanlandsstarf 09. mars 2022Velferðarráð samþykkti í dag samning velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Rauða krossins um rekstur neyslurýmis. Embætti landlæknis hefur gefið út starfsleyfi vegna rekstursins og er það í fyrsta skipti sem slíkt leyfi er veitt. Neyslurýmið, sem verður til bráðabirgða rekið í sérútbúnum bíl, tekur til starfa á morgun.
Héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 09. mars 2022Þessi myndarlegi hópur barna, ásamt nokkrum vinum til viðbótar, söfnuðu samtals 45.079 krónum til styrktar mannúðarstarfi Rauða krossins.
Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu
Almennar fréttir 08. mars 2022Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu verður haldinn þriðjudaginn 22.mars kl. 18.00 að Eyravegi 23 húsnæði Rauða krossins.
Sendifulltrúar til starfa vegna átaka í Úkraínu
Alþjóðastarf 08. mars 2022Fimm sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi halda til starfa vegna átakanna í Úkraínu á næstu dögum.
Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu
Almennar fréttir 07. mars 2022Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn fimmtudaginn 10. mars 2022, í húsnæði deildarinnar að Efstaleiti 9. Fundurinn hefst kl. 17:00.
Upplýsingar vegna átakanna í Úkraínu
Almennar fréttir, Almennar fréttir 04. mars 2022Vegna boða um aðstoð. Rauði krossinn er núna fyrst og fremst að safna fjármunum til að senda áfram í brýna mannúðaraðstoð Rauða kross hreyfingarinnar fyrir þolendur átakanna í Úkraínu, bæði innan Úkraínu og í nágrannalöndunum þangað sem fólk hefur flúið.
Hvernig er hægt að ræða við börn um stríð?
Almennar fréttir 03. mars 2022Miðstöð Rauða krossins í sálrænum stuðningi hefur tekið saman gagnlegar upplýsingar um hvernig sé best að ræða við börn um stríð.
Það gilda lög í stríði
Almennar fréttir 02. mars 2022Alþjóðahreyfing Rauða krossins og Rauða hálfmánans vinnur ötullega að því að minna yfirvöld, hermenn, uppreisnarmenn og aðra stríðandi aðila á Genfarsamningana, þ.e. þau lög sem gilda í stríði og þá sérstaklega á mikilvægi þess að vernda almenna borgara.
Almennir borgarar þjást í átökum í Úkraínu
Almennar fréttir 28. febrúar 2022Ljóst er að mjög alvarlegt ástand hefur skapast fyrir íbúa Úkraínu og fyrirséð að neyð almenna borgara mun aukast dag frá degi. Alþjóða Rauði krossinn undirbýr nú eina umfangsmestu aðgerðir í Evrópu frá lokum síðari heimstyrjaldarinnar þar sem allt kapp er lagt á að koma nauðsynlegri mannúðaraðstoð til íbúa Úkraínu og þeirra þúsunda sem eru á flótta vegna átakanna. Rauði krossinn hóf neyðarsöfnun og hefur hún fengið mjög góð viðbrögð frá almenningi. Nú þegar hefur safnast yfir 16 milljónir.
Aðalfundur Rauða krossins á Vesturlandi
Almennar fréttir 25. febrúar 2022Aðalfundur Vesturlandsdeildar Rauða krossins verður haldinn miðvikudaginn 9. mars kl. 20.00 í húsnæði Símenntunar Bjarnarbraut 8 Borgarnesi. Að öðrum kosti verður fundurinn haldinn í fjarfundi sama dag og á sama tíma, vinsamlega fylgist með á heimasíðu Rauða krossins undir viðburðir.
Neyðarsöfnun vegna vopnaðra átaka í Úkraínu
Almennar fréttir 24. febrúar 2022Rauði krossinn hefur hafið neyðarsöfnun vegna vopnaðra átaka í Úkraínu sem hófust í morgun. Alþjóða Rauði krossinn er þegar með umfangsmikla mannúðaraðstoð í landinu vegna ástandsins sem hefur varað í austur Úkraínu undanfarin átta ár og vinnur hönd í hönd með Rauða krossinum í Úkraínu við að mæta þörfum almennra borgara og lina þjáningar vegna vopnaðra átaka.
Málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd og aðkoma Rauða krossins
Almennar fréttir 18. febrúar 2022Rauði krossinn á Íslandi hefur sinnt talsmannaþjónustu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd frá árinu 2014 samkvæmt samningum við stjórnvöld sem grundvallast hefur á lögbundnu stoðhlutverki félagsins við stjórnvöld. Frá því að Rauði krossinn tók við þessu hlutverki hefur félagið, starfsmenn þess og hundruðir sjálfboðaliða lagt sig fram við að bjóða upp á notendavæna og vandaða þjónustu.
Skyndihjálparmaður ársins 2021
Almennar fréttir 11. febrúar 2022Skyndihjálparmaður ársins 2021 er Elsa Albertsdóttir, 22 ára gömul kona úr Reykjanesbæ sem bjargaði lífi föður síns, Alberts Eðvaldssonar, 57 ára, sem fór skyndilega í hjartastopp. Elsa hafði sótt skyndihjálparnámskeið Rauða krossins þrjú ár í röð og var fljót að átta sig á því hvað væri að gerast. Hún hafði í huga fjögur grunnatriði skyndihjálpar og stjórnaði aðgerðum fumlaust.
Notification of data breach
Almennar fréttir 04. febrúar 2022The Icelandic Red Cross learned on the evening of Wednesday, January 19th 2022, that the digital system(s) that the International Red Cross and Red Crescent Movement uses to store the data of its beneficiaries have been exposed to a Cyber Security Incident and Personal Data Breach. The Icelandic Red Cross takes data protection extremely seriously. It will continue in its efforts to take all the necessary measures to protect your data and reduce the potential risks to the greatest extent possible.
Ný vefsíða lítur dagsins ljós
Almennar fréttir 04. febrúar 2022Ný vefsíða Rauða krossins leit dagsins ljós um miðjan janúar og er hún stór liður í stafrænni vegferð félagsins, þar verður lögð áhersla á Mínar síður þar sem fólk mun geta séð allar helstu upplýsingar um sig, námsskeiðskráningar, skírteini og fleira.
Auglýst staða í samstarfsverkefni um trjárækt í Afríku
Alþjóðastarf, Alþjóðastarf 03. febrúar 2022Rauði krossinn leitar að verkefna- og samhæfingarstjóra í samstarfsverkefni um trjárækt í Afríku. Verkefna og samhæfingarstjórinn mun vinna innan teymis alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Afríku með aðsetur í Sierra leone. Starfið mun krefjast ferðalaga um Afríku.