Námskeið og viðburðir
Heimsóknavinanámskeið Akureyri
Þriðjudaginn 1. apríl verður haldið námskeið fyrir nýja sjálfboðaliða í heimsóknavinaverkefnum Rauða krossins í við Eyjafjörð
Nýliðanámskeið félagslegrar þátttöku (vinaverkefni)
Miðvikudaginn 9. apríl verður haldið námskeið fyrir nýja sjálfboðaliða í félagslegum verkefnum Rauða krossins - vinaverkefnum. Námskeiðið fer fram í Víkurhvarfi 1, 203 Kópavogi og fer það fram á íslensku. Tími: 17:30 - 19:30
Hundavinanámskeið Akureyri
Heimsóknavinur með hund er eitt af vinaverkefnum Rauða Krossins en í þessu verkefni er hundurinn er í aðalhlutverki. Til þess að geta tekið þátt í námskeiðinu þarf hundurinn að vera á aldrinum 2ja til 10 ára og standast grunnmat
Social inclusion projects, Beginner´s course, in English
On Wednesday, May 14th, a course will be held for new volunteers of the Red Cross´s social inclusion project. The course will be held in Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur Time: 5:30pm - 7:30pm
Inngangur að neyðarvörnum 14. maí 2025- fjarnámskeið
Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira.