Birting frétta
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða
Almennar fréttir 05. desember 2018Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag, 5. desember. Rauði krossinn vill nota tækifærið og þakka þeim mikla fjölda sjálfboðaliða sem bjóða fram aðstoð sína og gera starf félagsins mögulegt.
Sex nýir sjálfboðaliðar útskrifast af hundavinanámskeiði Rauða krossins
Innanlandsstarf 05. desember 2018Í síðustu viku kláraðist fyrsta hundavinanámskeiðið sem haldið var eingöngu af sjálfboðaliðum hundavinaverkefnis Rauða krossins. Sex nýjir sjálfboðaliðar útskrifuðust og þrír reyndir hundar voru endurmetnir fyrir áframhaldandi starf. Við óskum þeim öllum til hamingju með áfangann.
Tombóla í Garðabæ
Almennar fréttir 04. desember 2018Seldu límonaði í smíðakofa sem þær smíðuðu sjálfar
Félagsvinir eftir afplánun - Opið hús fellur niður 5. des
Innanlandsstarf 03. desember 2018Opið hús fyrir verkefnið félagsvinir eftir afplánun fellur niður 5. desember vegna sjálfboðaliðagleði.