
Rauði hálfmáninn fyrstur á vettvang í Derna
Alþjóðastarf 14. september 2023Rauði hálfmáninn í Líbíu brást strax við vegna flóðsins í Derna sem kostaði þúsundir lífið og björgunaraðgerðir standa enn yfir, en aðstæður eru afar krefjandi og það er skortur á ýmsum nauðsynjavörum.

Fyrstu viðbrögð hreyfingarinnar vegna hamfara í Marokkó
Alþjóðastarf 11. september 2023Á föstudagskvöld varð öflugur jarðskjálfti í Marokkó sem kostaði þúsundir lífið og olli mikilli eyðileggingu. Rauði hálfmáninn hóf strax störf við að bregðast við þessum hörmungum.

Plantaði trjám og hugmyndum í Síerra Leóne
Alþjóðastarf 08. ágúst 2023Karl Benediktsson lauk nýlega sendifulltrúaför til Síerra Leóne, þar sem hann vann að trjáræktarverkefni á vegum alþjóðasambands Rauða krossins. Hann segir mikilvægt að ráðast í aðgerðir vegna loftslagsbreytinga og að verkefnið hafa veitt honum dýrmæta reynslu.

Kynnist fólki og menningu alls staðar að
Alþjóðastarf 05. júlí 2023Kolbrún Þorsteinsdóttir kom nýlega heim frá Suður-Súdan, þar sem hún var sendifulltrúi fyrir Rauða krossinn á Íslandi. Þetta er hennar þriðja ferð sem sendifulltrúi og hún segir að það sem standi upp úr eftir slíkar ferðir sé alltaf fólkið sem hún fær að kynnast.

Lærði að ýmislegt sem hún taldi í lagi var það ekki
Alþjóðastarf 05. júní 2023Yeimama Kallon frá Síerra Leóne útskrifaðist nýlega úr GEST, jafnréttisskóla GRÓ. Hún segir að námið hafa verið krefjandi og upplýsandi og muni hjálpa henni mikið við að styðja við jafnréttisverkefni í heimalandi sínu.

Slæmt ástand í Súdan eftir mánuð af átökum
Alþjóðastarf 16. maí 2023Nú er mánuður frá því að vopnuð átök brutust út í Súdan og ástandið á átakasvæðunum er mjög slæmt. Yfir 1000 sjálfboðaliðar Rauða krossins eru að störfum í landinu, en erfitt hefur reynst að koma hjálpargögnum til þolenda vegna ótryggs ástands.

46 milljónir til Tyrklands og Sýrlands vegna skjálftanna
Alþjóðastarf 05. maí 2023Rauði krossinn á Íslandi sendir alls 46 milljónir króna til að styðja við hjálpar- og mannúðarstörf vegna mannskæðu jarðskjálftanna sem urðu í Tyrklandi og Sýrlandi fyrir þremur mánuðum.

Hjálpargögn Rauða krossins komin til Súdans
Alþjóðastarf 01. maí 2023Alþjóðaráð Rauða krossins tilkynnti í gær að því hefði tekist að koma hjálpargögnum til Súdans.

Yfirlýsing Alþjóðaráðs Rauða krossins vegna ofbeldis í Súdan
Alþjóðastarf 25. apríl 2023Alþjóðaráð Rauða krossins gaf út þessa yfirlýsingu vegna átakanna í Súdan í gær. Í henni kemur meðal annars fram að átökin eru að dýpka fyrirliggjandi mannúðarkrísu þar í landi og að Súdanir hafi ekki efni á því að heimurinn líti undan, því mannslíf séu í húfi.

20 milljónir til Malaví vegna fellibylsins Freddy
Alþjóðastarf 24. mars 2023Rauði krossinn á Íslandi er að senda 20 milljón króna fjárstuðning til Malaví til að styðja við neyðarviðbragðið eftir að fellibylurinn Freddy olli gríðarlegu tjóni í suðurhluta landsins fyrr í mánuðinum.

Starf Rauða krossins kynnt fyrir öllum landsfélögum heims
Alþjóðastarf 08. mars 2023Rauði krossinn á Íslandi kynnti í dag vinnu sína í þágu verndar, jafnréttis og þátttöku án aðgreiningar fyrir landsfélögum Rauða krossins um allan heim.

28 milljónir til að mæta kóleru í Malaví
Alþjóðastarf 02. mars 2023Utanríkisráðuneytið veitti Rauða krossinum 28 milljón króna framlag til að styðja baráttu gegn kólerufaraldri í Malaví.

Manngerðar þjáningar og saklaust fólk
Alþjóðastarf 24. febrúar 2023Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða krossins á Íslandi, fer yfir síðasta árið í Úkraínu og framlag Rauða krossins á Íslandi til að lina þjáningar þolenda átakanna.

Eitt af ár auknum átökum Rússlands og Úkraínu
Alþjóðastarf 24. febrúar 2023Fyrir einu ári hófst nýr kafli í átökum Rússlands og Úkraínu. Þau vopnuðu átök sem hafa staðið yfir síðastliðið ár hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu og mannfalli. Rauði krossinn hefur reynt að lina þjáningar þolenda átakanna frá fyrsta degi.

Algengar spurningar vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi
Alþjóðastarf 23. febrúar 2023Hér má finna svör við ýmsum algengum spurningum varðandi hamfarirnar í Tyrklandi og Sýrlandi og viðbrögð Rauða krossins og Rauða hálfmánans við þeim.

Hjálpargögn berast frá alþjóðahreyfingu Rauða krossins og Rauða hálfmánans
Alþjóðastarf 10. febrúar 2023Mikið magn hjálpargagna er komið til Sýrlands frá landsfélögum um allan heim.

Rauði krossinn á Íslandi sendir 30 milljónir til jarðskjálftasvæðanna
Alþjóðastarf 09. febrúar 2023Rauði krossinn á Íslandi er að senda 30 milljóna króna til að styðja mannúðaraðgerðir í Tyrklandi og Sýrlandi vegna jarðskjálftanna þar.

Neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi vegna jarðskjálfta í Tyrklandi og Sýrlandi
Alþjóðastarf 06. febrúar 2023Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að hefja neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Tyrklandi og Sýrlandi.