
Fjöldahjálparstöðvar opnar
Almennar fréttir 12. desember 2019Fjöldahjálparstöðvar Rauða krossins eru opnar á eftirfarandi stöðum.

95 ár í þágu samfélagsins
Almennar fréttir 10. desember 2019Rauði krossinn á Íslandi er 95 ára í dag.

Lokað frá kl. 14 vegna veðurs
Almennar fréttir 10. desember 2019Rauði krossinn lokar kl. 14 í dag. The Red Cross will be closed from 2PM today.

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
Almennar fréttir 05. desember 2019Um 3.000 sjálfboðaliðar leggja sitt af mörkum til samfélagsins á degi hverjum.

Mikilvægt framlag tombólubarna
Almennar fréttir 05. desember 2019Tombólubörn söfnuðu rúmum 400.000 krónum á árinu sem fer til stuðnings börnum í Sómalíu.

Samvera\r\nog stuðningur á aðventu
Almennar fréttir 02. desember 2019Hundavinir prýða jólamerkimiða Rauða krossins í ár.

Sérðu mig?
Almennar fréttir 29. nóvember 2019Um 450 einstaklingar hafa notið góðs af úthlutun úr sárafátæktarsjóði Rauða krossins í ár.

Sendifulltrúi skrifar frá Bahamas
Almennar fréttir 25. nóvember 2019Ívar Schram segir frá aðstæðum á eyjunum Abaco og Grand Bahama.

Tölvutækni skiptir máli!
Almennar fréttir 25. nóvember 2019Tveir sendifulltrúar voru að störfum í Síerra Leóne í nóvember að efla tölvu- og upplýsingatækni Rauða krossins þar í landi.

Duglegir strákar
Almennar fréttir 18. nóvember 2019Atli, Björn Emil, Júlíus Hrafn og Bjarki söfnuðu pening í Garðabæ.

„Sjóðurinn góði“ í Árnessýslu
Almennar fréttir 18. nóvember 2019Tilkynning um umsóknir og úthlutanir

Misbrigði V - LHÍ og Rauði krossinn í samstarfi
Almennar fréttir 15. nóvember 2019Rauði krossinn hefur um fimm ára skeið verið í samstarfi við hönnunar- og arkitektúradeild Listaháskóla Íslands.

Ástandið í Sýrlandi
Almennar fréttir 14. nóvember 2019Alþjóðaráð Rauða krossins lýsir þungum áhyggjum vegna óvirkrar vatnsdælustöðvar. Íslenskur sendifulltrúi að störfum.

Karlar í skúrum smíðuðu peningakassa
Almennar fréttir 11. nóvember 2019Steindór og Hallgrímur, meðlimir Karla í skúrum smíðuðu trékassa fyrir Rauða krossinn.

Sendifulltrúi til starfa á Bahamas
Almennar fréttir 11. nóvember 2019Ívar Schram, sérfræðingur á alþjóðasviði Rauða krossins hélt í gær til hjálparstarfa á Bahamas.

Tombóla á Akureyri
Almennar fréttir 07. nóvember 2019Regína Diljá, Sigrún Dania, Emilía Ósk, Brynja Dís og Herdís héldu tombólu á Akureyri.

Vegna máls albanskrar fjölskyldu
Almennar fréttir 06. nóvember 2019Tilkynning frá Rauða krossinum.

Vírus úr tölvupósti
Almennar fréttir 05. nóvember 2019Athugið að borið hefur á að vírus sé sendur frá netfangi frá Rauða krossinum.