Birting frétta
Ártal
Red cross on white background

Lifandi bókasafn á þriðjudaginn

Almennar fréttir 03. júní 2019

Rauði kross Íslands og Íslandsdeild Amnesti International koma saman að viðburði á morgun, þriðjudag 4. júní. Á viðburðinum býðst fólki til þess að deila sögu sinni með fólki í sínu nýja heimalandi. 

Red cross on white background

Rauði krossinn á Íslandi leitar að öflugum og drífandi einstaklingum til að starfa í símaveri félagsins

Almennar fréttir 03. júní 2019

Rauði krossinn á Íslandi leitar að öflugum og drífandi einstaklingum til að starfa í símaveri félagsins. Starfið felur í sér að kynna starfsemi Rauða krossins og bjóða fólki að styrkja samtökin

Red cross on white background

Mannúðarráðstefna til stuðnings baráttunni gegn kynferðislegu ofbeldi haldin í síðustu viku

Almennar fréttir 31. maí 2019

Rauði krossinn á Íslandi hefur undanfarin ár stutt Alþjóðaráð Rauða krossins í þessari baráttu, til dæmis með stuðningi til verkefna áátakasvæðum í Sýrland, Suður-Súdan og Austur-Kongó..

Red cross on white background

Barnafata Skiptimarkaður Rauða krossins

Almennar fréttir 27. maí 2019

Rauði krossinn í Reykjavík býður þér á barnafata skiptimarkað föstudaginn 31. maí kl. 15-17 í Gerðubergi, Breiðholti. 

Red cross on white background

Fólkið á bakvið tjöldin

Almennar fréttir 24. maí 2019

Það sem gerir Rauða krossinn að öflugu félagi, er sterkt net sjálfboðaliða sem er sérþjálfað á ýmsum sviðum.\r\nFélagið er afar stolt af fólkinu sem vinnur óeigingjarnt starf í þágu mannúðar. Hinn öflugi mannauður Rauða krossins er ómetanlegur.

Red cross on white background

Verkstjóri óskast í sumarvinnu

Almennar fréttir 23. maí 2019

 \r\nLangar þig að vinna fyrir Rauða krossinn í sumar? Okkur vantar verkstjóra til að vinna með okkur í fataverkefni Rauða krossins.

Red cross on white background

Unglingar í Háteigskóla söfnuðu fé til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 21. maí 2019

Unglingadeild Háteigskóla afhenti Rauða krossinum á Íslandi 150.648 kr. sem söfnuðust á Góðgerðardeginum þeirra 8. maí. Þau voru m.a. með kökusölu og fata- og bókamarkað.

Red cross on white background

Karlar í skúrum Vesturbyggð

Almennar fréttir 16. maí 2019

Karlar í skúrum Vesturbyggð hefur nú verið starfrækt á Patreksfirði. Þetta er þriðji staðurinn á landinu þar sem Rauði krossinn stendur fyrir slíku verkefni.

Red cross on white background

Seldu listaverk til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 15. maí 2019

Listamennirnir Aldís Ögmundsdóttir og Andri Ögmundsson, föndruðu og lituðu listaverk sem þau seldu í hverfinu sínu, Litla-Skerjafirði. Ágóðann, 5404 kr., afhentu þau Rauða krossinum.

Red cross on white background

Þjóðarhátíð í Súðavík

Almennar fréttir 15. maí 2019

Súðavík er fjölþjóðlegt sveitarfélag við Ísafjarðardjúp þar sem mannlíf er í miklum blóma . Þó íbúafjöldinn sé ekki mikill eða innan við 200 manns þá býr í sveitarfélaginu fólk frá þrettán þjóðlöndum.\r\n 

Red cross on white background

Sjálfboðaliðar í fataverkefni Rauða krossins óskast! // Volunteers for clothing stores/sorting wanted!

Almennar fréttir 14. maí 2019

Viltu láta gott af þér leiða í sumar og starfa sem sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum? Hefur þú áhuga á umhverfismálum? Hefur þú áhuga á tísku?

Red cross on white background

Multicultural festival in Mosfellsbær

Almennar fréttir 13. maí 2019

People gathered to celebrate diversity on the 11th of May at the library in Mosfellsbær. The Festival was a co-operation project between the Red Cross in Mosfellsbær and the Library of Mosfellsbær.

Red cross on white background

Umgengni í kringum fatagáma Rauða krossins

Almennar fréttir 13. maí 2019

Rauða krossins Rauði krossinn harmar slæma umgengi í kringum fatagáma Rauða krossins sem fjallað var um í fréttum nýlega, en tilgangur fatagáma Rauða krossins er að gera aðgengi að fataflokkun enn betri, en ekki að valda íbúum í kringum þá óþægindum. Vitað er af þessu vandamáli og mikilvægt er að bætt verði úr þessu sem allra fyrst.

Red cross on white background

Sjálfboðaliðaþing Rauða krossins 2019

Almennar fréttir 10. maí 2019

Sjálfboðaliðaþing Rauða kross Íslands var haldið í annað sinn síðustu helgi og heppnaðist það virkilega vel að sögn skipuleggjenda.

Red cross on white background

Alþjóðlegi Rauða kross dagurinn

Almennar fréttir 08. maí 2019

Í dag 8. maí, er alþjóðlegi Rauða kross dagurinn, en hann er haldinn ár hvert á afmælisdegi stofnanda Rauða krossins, Henry Dunant.

Red cross on white background

Vogastúlkur héldu tombólu

Almennar fréttir 07. maí 2019

Þær Íris Embla Styrmisdóttir, Lilja Bára Kristinsdóttir og Aþena Örk Davíðsdóttir héldu tombólu fyrir framan N1 í Vogunum og söfnuðu 1692 kr. sem þær færðu Rauða krossinum.

Red cross on white background

Rauði krossinn á Íslandi svarar neyðarbeiðni með hjálp landsmanna

Almennar fréttir 03. maí 2019

Ljóst er að mikil og strembin vinna er framundan við uppbyggingu eftir þá eyðileggingu sem fellibyljirnir Idai og Keneth ásamt ofsaflóðum ollu í nokkrum fátækustu löndum heims í sunnanverðri Afríku í mars. Síðustu vikur hefur Rauði krossinn á Íslandi staðið fyrir söfnun til hjálpar fórnarlömbum ofsaflóðanna og er söfnunin enn í gangi. Rúmar 41 milljónir hafa verið sendar út sem nýtast í hjálparstörf á hamfarasvæðnum.

Red cross on white background

Bílstjóri óskast í sumarvinnu

Almennar fréttir 03. maí 2019

Langar þig að vinna fyrir Rauða krossinn í sumar? Okkur vantar bílstjóra með aukin eða eldri ökuréttindi til að vinna með okkur í Fataflokkun Rauða krossins.