Verkefnastjórnun
Góð verkefnastjórnun gerir okkur kleift að
• Framkvæma og sinna verkefnum okkar í samræmi við stefnuna okkar.
• Efla þekkingu og lærdóm innan félagsins.
• Vera ábyrg og samkvæm okkur, ekki síst gagnvart notendum þjónustu okkar.
• Taka á móti endurgjöf frá samstarfsaðilum, haghöfum og sérstaklega notendum.
• Kynna og tala um starf okkar og þjónustu með því að vekja athygli á góðum árangri og framþróun.
• Framkvæma og sinna verkefnum okkar í samræmi við stefnuna okkar.
Góð verkefnastjórnun skilar árangursríkum verkefnum.