Courses and events
Heimsóknavinanámskeið Akureyri
Fimmtudaginn 9. janúar 2024 verður haldið námskeið fyrir nýja sjálfboðaliða í heimsóknavinaverkefnum Rauða krossins í við Eyjafjörð
Nýliðanámskeið félagslegrar þátttöku (vinaverkefni)
Miðvikudaginn 15. janúar verður haldið námskeið fyrir nýja sjálfboðaliða í félagslegum verkefnum Rauða krossins - vinaverkefnum. Námskeiðið fer fram í Víkurhvarfi 1, 203 Kópavogi og fer það fram á íslensku. Tími: 17:30 - 19:30
Inngangur að neyðarvörnum 21. janúar 2025- fjarnámskeið
Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira.
Social inclusion projects, Beginner´s course, in English
On Wednesday, January 22nd, a course will be held for new volunteers of the Red Cross´s social inclusion project. The course will be held in Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur Time: 5:30pm - 7:30pm
Grunnhundamat
Grunnhundamat fyrir sjálfboðaliða hundavina verður haldið þriðjudaginn 4. febrúar frá kl. 17:00-22:00 í húsnæði Rauða krossins í Víkurhvarfi 1, 203 Kópavogi. Matið tekur að jafnaði 15 mínútur.
Hundavinanámskeið - bóklegur hluti
Á þessu námskeiði fræðast þátttakendur um verkefnið Hundavinir/Heimsóknavinur með hund.
Hundavinanámskeið - verklegur hluti
Á þessu námskeiði fræðast þátttakendur um verkefnið Hundavinir/Heimsóknavinur með hund.
Introduction to Disaster Services 19th of March 2025 - Online Course
This course is an introduction to the disaster services of the Icelandic Red Cross and it's projects. It covers the opening and operating of mass help centres, the Red Cross's role in the Civil Defence and the disaster equipment of the Red ...
Inngangur að neyðarvörnum 14. maí 2025- fjarnámskeið
Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira.