Rauði krossinn og Heilbrigðisráðuneytið gefa út í sameiningu skírteini í Skyndihjálp til þeirra sem lokið hafa námskeiði í skyndihjálp á vegum Rauða krossins eða sjálfstætt starfandi leiðbeinenda í skyndihjálp með gild réttindi frá Rauða krossinum.