Námskeiðstegundir
Skyndihjálparnámskeið Rauða krossins eru ætluð öllum þeim sem vilja geta borið kennsl á og brugðist við í neyðartilfellum og veitt skyndihjálp.
Á námskeiðunum fá þátttakendur tækifæri til að öðlast þekkingu, hæfni og öryggi til að veita slösuðum eða bráðveikum skyndihjálp ásamt því að ákveða hvort þurfi að virkja viðbragðskeðjuna og fá frekari aðstoð.