Að loknu námskeiði er hægt að nálgast skírteini á mínum síðum.
Mikilvægt er að þátttakendur sem starfa sem laugarverðir á sund og baðstöðum sendi skírteini á sinn yfirmann/vinnustað.
Gildistími skírteina er mismunandi eftir starfinu sem viðkomandi sinnir.