Námskeiðstegundir
Grunn- námskeið - Hluti 1 Laugarvörður
Grunnnámskeið í sérhæfðri skyndihjálp og björgun fyrir nýja laugaverði, sundkennara og sundþjálfara á sund- og baðstöðum.
Grunn- námskeið - Hluti 2 Skyndihjálp, björgun og hæfnismat
Grunnnámskeið í sérhæfðri skyndihjálp og björgun fyrir nýja laugaverði, sundkennara og sundþjálfara á sund- og baðstöðum.
Endurmenntun
Endurmenntun fyrir þau sem áður hafa lokið grunnnámskeiði í Öryggi og björgun fyrir laugaverði, sundkennara og sundþjálfara á sund- og baðstöðum.