Námskeið og viðburðir
Sjá alla viðburði
20
jan.
Sálfélagslegur stuðningur í verkefnum með flóttafólki
Þetta námskeið er undirbúningur fyrir verðandi sjálfboðaliða í verkefnum með flóttafólki og er góð þjálfun í því að veita flóttafólki sálfélagslegan stuðning í gegnum verkefnin. Námskeiðið er kennt á íslensku.
Staðsetning
Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
Tími
18:00 - 21:00
Leiðbeinandi
Lilja Guðmundsdóttir
21
jan.
Inngangur að neyðarvörnum 21. janúar 2025- fjarnámskeið
Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira.
Staðsetning
Microsoft Teams, 103 Reykjavík
Tími
17:30 - 20:00
Leiðbeinandi
Jakob Smári Magnússon
22
jan.
Social inclusion projects, Beginner´s course, in English
On Wednesday, January 22nd, a course will be held for new volunteers of the Red Cross´s social inclusion project. The course will be held in Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur Time: 5:30pm - 7:30pm
Staðsetning
Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
Tími
17:30 - 19:30
Leiðbeinandi
Alda Björk Harðardóttir