Viltu verða sjálfboðaliði í fjöldahjálp?
Við leitum að sjálfboðaliðum 23 ára og eldri sem vilja vera til staðar og bregðast við með skömmum fyrirvara þegar alvarleg atvik koma upp.
Viltu verða sjálfboðaliði í viðbragðshóp?
Við leitum að sjálfboðaliðum 25 ára og eldri sem hafa þekkingu og reynslu af sálrænum stuðningi