Neyðarvarnir
Rauði krossinn á Íslandi gegnir stoðhlutverki við stjórnvöld í almannavörnum. Hlutverk félagsins felst meðal annars í opnun og starfrækslu fjöldahjálparstöðva, söfnunarsvæða aðstandenda og skráningarstöðva, úrvinnslu skráninga, sálfélagslegum stuðningi og aðkomu að rekstri þjónustumiðstöðva almannavarna.
Neyðarvarnir eru landsdekkandi verkefni og félaginu ber skylda til að sinna þeim um land allt. Landsskrifstofa fer með samræmingarhlutverk og sinnir þjónustu við deildir sem eru framkvæmdaraðilar
