Fataverslanir
Rauði krossinn rekur 19 verslanir um land allt og er stærsta fatakeðja á Íslandi. Fataverslanirnar eru ein mikilvægasta fjáröflun Rauða krossins og þegar þú kaupir vörur í Rauðakrossbúðunum öðlast þær nýtt líf, þú stuðlar að umhverfisvernd og allir ágóði fer 100% í mannúðarmál.
Endurnýtt líf- tískutímarit Rauðakrossbúðanna
Sjálfboðaliðar standa vaktina í Rauðkrossbúðunum um allt land. Við leitum að sjálfboðaliðum 18 ára og eldri sem tala íslensku eða ensku og hafa brennandi áhuga á tísku, endurnýtingu og umhverfisvernd.
Viltu verða sjálfboðaliði í Rauðakrossbúðunum?
Við leitum að sjálfboðaliðum 18 ára og eldri sem tala íslensku eða ensku og hafa brennandi áhuga á tísku, endurnýtingu og umhverfisvernd.
Hvar eru búðirnar?
Brákarbraut 3
Hafnarbraut 7
Bakki 3
Rauðakrossbúðin er staðsett á efri hæð Kjörbúðarinnar.
Strandgata 23
Aðalgata 10
Fjarðarbraut 48