
Rauðakrossbúðirnar á Facebook
https://www.facebook.com/Raudakrossbudir
Rauðakrossbúðirnar eru ein helsta fjáröflun Rauða krossins á Íslandi. Með því að versla í búðunum styrkir þú fjölbreytt verkefni Rauða krossins - allt frá Hjálparsímanum 1717 til alþjóðlegra mannúðarverkefna. Búðirnar geyma allskyns gersemar, nytsamlega hluti og allt þar á milli.

Rauðakrossbúðirnar á Instagram
https://www.instagram.com/raudakrossbudirnar/
Fáðu vitneskju um allar helstu gersemar og sjaldgæfar flíkur um leið og við flytjum þær í búðirnar. Það er ótrúlega gaman að fylgja okkur!