Suðurnes
Á Suðurnesjum er starfrækt ein deild sem býður upp á þjónustu við notendur þvert á sveitarfélög. Á Suðurnesjum starfa um 100 sjálfboðaliðar í ólíkum en mikilvægum verkefnum.
Sjálfboðaliðar og félagar Rauða krossins eru fjölbreyttur hópur fólks sem vill hafa jákvæð áhrif á sitt nærsamfélag. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í starfinu á Suðurnesjum ekki hika við að sækja um.
Deildin
Rauði krossinn á Suðurnesjum
Deildin var stofnuð vorið 2020 þegar ákveðið var að sameina deildir Rauða krossins á Suðurnesjum og í Grindavík. Meðal verkefna eru skaðaminnkun, neyðarvarnir, námskeiða, fatasöfnun og stuðningur við flóttafólk en um þau má lesa undir Verkefni.
Stjórn Rauða krossins á Suðurnesjum
-
G. Herbert Eyjólfsson Formaður
-
Gunnar Margeir Baldursson Varaformaður
-
Hanna Björg Margrétardóttir Gjaldkeri
-
Gunnar Jón Ólafsson Ritari
-
Hólmfríður Árnadóttir Meðstjórnandi
-
Rósa Sigurjónsdóttir Varamaður
-
María Steinunn Guðmundsdóttir Varamaður
Verkefni
-
Skaðaminnkun Frú Ragnheiður
-
Stuðningur við flóttafólk Leiðsöguvinir og íslenskuþjálfun
-
Skyndihjálp Sala námskeiða
-
Fataverkefni Fatasöfnun og verslun
-
Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur
-
Félagsleg þátttaka Vinaverkefni
Hafðu samband
-
Staðsetning: Smiðjuvöllum 9, 230 Reykjanesbær
-
Sími: 420 4700
-
Netfang: skrifstofa.sudurnes@redcross.is
-
Opnunartími: Opið frá kl. 13:00 til 16:00 mánudaga - fimmtudaga en lokað á föstudögum.
Sækja um aðstoð
Viltu vita meira um hvernig þú getur sótt þér þjónustu okkar á Suðurnesjum? Smelltu hér og kynntu þér þjónustu okkar betur.