Rauði krossinn í nærsamfélaginu
Landsdekkandi þjónusta
Við störfum í samræmi við grundvallarhugsjónir hreyfingarinnar, gætum að því að framlag okkar til samfélagsins sé í samræmi við þarfir hverju sinni og að áherslur okkar endurspegli þarfir þeirra hópa sem mest þurfa á málsvara og aðstoð að halda. Starf okkar fer fram í nærsamfélaginu og er leitt af sjálfboðaliðum á hverjum stað.
