Skyndihjálp verklegur hluti - Akureyri

Námskeið

22 okt.
Staðsetning Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Tími 17:00 - 19:00
Leiðbeinandi Ásta Guðrún Eydal
Verð á mann 12.000 ISK

Á verklega námskeiðinu læra þátttakendur grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun. Þátttakendur þurfa að ljúka vefnámskeiði áður en verklegt námskeið hefst.

Skráning
course-image
Um er að ræða tveggja tíma verklega þjálfun í skyndihjálp.
Nauðsynlegt er að ljúka vefnámskeiði Rauða krossins í skyndihjálp áður en verkleg þjálfun hefst og þurfa nemendur að sýna leiðbeinanda staðfestingu þess efnis.
Vefnámskeið í skyndihjálp má finna á vef Rauða krossins https://www.raudikrossinn.is/namskeidsvefur/