Staðsetning
Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
Tími
17:30 - 20:30
Leiðbeinandi
Guðrún Svava Viðarsdóttir
Á námskeiðinu eru kenndar aðferðir sálrænnar fyrstu hjálpar til að styðja við fólk í uppnámi og þannig aðstoða það við að ná ró og stjórn á aðstæðum. Sú færni getur hjálpað þér að vera til staðar og bregðast við þegar fólk þarf á stuðningi að halda.
Á námskeiðinu eru kenndar aðferðir sálrænnar fyrstu hjálpar til að styðja við fólk í uppnámi og þannig aðstoða það við að ná ró og stjórn á aðstæðum. Sú færni getur hjálpað þér að vera til staðar og bregðast við þegar fólk þarf á stuðningi að halda.
Markmið námskeiðsins eru að þátttakendur öðlist:
· þekkingu á sálrænni fyrstu hjálp og viti hvað það er og hvað ekki
· frekari þekkingu á viðbrögðum fólks í vanlíðan
· skilning á þremur lykilþáttum „Horfa, Hlusta og Tengja“
· færni í að veita sálræna fyrstu hjálp
· skilning á flóknum aðstæðum og viðbrögðum
· veri meðvitað um mikilvægi þess að huga einnig að sjálfum sér þegar aðstoða þarf aðra
Athugið að forsenda fyrir námskeiðinu er að þátttaka sé næg.
Nánari upplýsingar í síma 570-4226 eða á vinaverkefni@redcross.is.