Hundavinanámskeið - bóklegur hluti

Skráning á viðburð

Persónuupplýsingar

Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Netfang er ekki gilt
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
10 feb.
Staðsetning Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
Tími 17:30 - 20:30
Leiðbeinandi Þórdís Björg Björgvinsdóttir

Á þessu námskeiði fræðast þátttakendur um verkefnið Hundavinir/Heimsóknavinur með hund.

Heimsóknavinur með hund er á meðal kjarnaverkefna félagslegrar þátttöku hjá Rauða krossinum. Verkefnið er þróað eftir fyrirmyndum víða um heim þar sem hundurinn er í aðalhlutverki. Námskeið hundavina skiptist í bóklegan og verklegan hluta.

Athugið að til að eiga kost á að sitja námskeið hundavina þarf fyrst að standast grunnhundamat.

Markmið námskeiðsins eru eftirfarandi:
-Að skilja hlutverk eiganda og hunds sem heimsóknavinir
-Að öðlast grunnþekkingu um hunda
-Að fá góða innsýn í markhóp verkefnisins
-Að öðlast getu til að verða heimsóknavinur með hund og sinna heimsóknum með öruggum, virðingarfullum og góðum hætti

Fyrirspurnir berist á netfangið vinaverkefni@redcross.is