Nýliðanámskeið félagslegrar þátttöku (vinaverkefni) Teams - íslenska

Skráning á viðburð

Persónuupplýsingar

Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Netfang er ekki gilt
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
11 nóv.
Staðsetning Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 18:00 - 19:30
Leiðbeinandi Guðrún Svava Viðarsdóttir
Verð á mann 0 ISK

Mánudaginn 11. nóvember verður haldið námskeið fyrir nýliða í verkefnum félagslegrar þátttöku hjá Rauða krossinum. Námskeiðið verður á íslensku og haldið á samskiptaforritinu Teams. Þátttakendur fá senda slóð á fundinn að skráningu lokinni.

Hlutverk sjálfboðaliða er að rjúfa félagslega einangrun með því að veita félagsskap, hlustun, nærveru og hlýju. Í námskeiðinu verður farið nánar yfir verkefnin og fræðst um ýmislegt þeim tengdum, s.s. félagslega einangrun og góð samskiptaform.

Nýliðanámskeiðið verður haldið á Teams kl. 18:00, þann 11. nóvember nk. og mun standa yfir í um eina og hálfa klukkustund.