Nýliðanámskeið - Stuðningur við flóttafólk og innflytjendur

Námskeið

10 sep.
Staðsetning Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Tími 18:00 - 21:00
Leiðbeinandi Róbert Theodórsson
Verð á mann 0 ISK

Námskeið sem undirbýr sjálfboðaliða til þátttöku í verkefnunum Leiðsöguvinir, Tölum saman og tungumála þjálfun í hóp.

Skráning
course-image
Þetta námskeið undirbýr sjálfboðaliða til þátttöku í verkefnunum Leiðsöguvinir, Tölum saman og tungumála þjálfun í hóp. Farið er m.a. yfir gildi Rauða krossins, stöðu flóttamannamála á heimsvísu og á Íslandi, menningarnæmi, sálrænan stuðning, samræmda mótttöku og hvers sjálfboðaliðar mega vænta við þátttöku í verkefnunum.