Nýliðanámskeið félagslegrar þátttöku (vinaverkefni)

Námskeið

28 ágú.
Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 17:30 - 19:30
Leiðbeinandi Guðrún Svava Viðarsdóttir
Verð á mann 0 ISK

Miðvikudaginn 28. ágúst verður haldið námskeið fyrir nýliða í verkefnum félagslegrar þátttöku hjá Rauða krossinum. Tími: 17:30-19:30

Skráning
course-image
Hlutverk sjálfboðaliða er að rjúfa félagslega einangrun með því að veita félagsskap, hlustun, nærveru og hlýju. Í námskeiðinu verður farið nánar yfir verkefnin og fræðst um ýmislegt þeim tengdum, s.s. félagslega einangrun og góð samskiptaform.

Nýliðanámskeiðið verður haldið í húsnæði Rauða krossins í Efstaleiti kl. 17:30, þann 28. ágúst nk. og mun standa yfir í um tvær klukkustundir.