Ertu klár ? Hvernig undirbý ég mig fyrir neyðarástand ?

Námskeið

08 maí
Staðsetning Smiðjuvöllum 9, 230 Reykjanesbær
Tími 18:00 - 19:00
Leiðbeinandi Jakob Smári Magnússon

Tilgangur fræðslunnar er að hvetja öll til að vera vel undirbúin ef neyð skapast á andlegan og hagnýtan hátt.

Skráning
course-image
Fræðslan er opin öllum.

Tímalengd: Gert er ráð fyrir að fræðslan taki um klukkustund. Fer eftir umræðum í lokin.

Markmið fræðslunnar :

• Auka þekkingu á hvað felst í að vera undirbúin fyrir neyðarástand
• Auka skilning á mikilvægi undirbúnings fyrir samfélagið allt
• Þekkingu á andlegum, félagslegum og hagnýtum leiðum sem tengjast því að vera klár fyrir neyðarástand