Innanlandsstarf
Vinir perla til styrktar Rauða krossinum
18. desember 2018
Vinir perla til styrktar Rauða krossinum. Allt framlag frá börnum rennur til verkefna sem felast í að hjálpa öðrum börnum.
Drengirnir Thorvald BenediktSörensen, Engilbert Viðar Eyþórsson, Emil Máni Lúðvíksson, Arnar Freyr Orrason,Ármann Páll Fjalarsson og Kristian Þór Jónasson tóku upp á skemmtilegu vinaverkefnisaman. Þeir perluðu fallega muni og seldu til styrktar Rauða krossinum. Vinirnir gengu á milli húsa í Kópavogi í Lindahverfinu. Allt framlag frábörnum rennur til verkefna sem felast í að hjálpa öðrum börnum. Rauði krossinní Kópavogi þakkar þeim kærlega fyrir frumlegt og skemmtilegt verkefni tilstyrktar félagsins.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.