Innanlandsstarf
Vinir perla til styrktar Rauða krossinum
18. desember 2018
Vinir perla til styrktar Rauða krossinum. Allt framlag frá börnum rennur til verkefna sem felast í að hjálpa öðrum börnum.
Drengirnir Thorvald BenediktSörensen, Engilbert Viðar Eyþórsson, Emil Máni Lúðvíksson, Arnar Freyr Orrason,Ármann Páll Fjalarsson og Kristian Þór Jónasson tóku upp á skemmtilegu vinaverkefnisaman. Þeir perluðu fallega muni og seldu til styrktar Rauða krossinum. Vinirnir gengu á milli húsa í Kópavogi í Lindahverfinu. Allt framlag frábörnum rennur til verkefna sem felast í að hjálpa öðrum börnum. Rauði krossinní Kópavogi þakkar þeim kærlega fyrir frumlegt og skemmtilegt verkefni tilstyrktar félagsins.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Bráðaliðar drepnir við störf sín
Alþjóðastarf 31. mars 2025Alþjóðaráð Rauða krossins segir svívirðilegt að átta bráðaliðar á vegum palestínska Rauða hálfmánans, auk starfsmanna almannavarna á Gaza og Sameinuðu þjóðanna, hafi verið drepnir við störf sín á svæðinu.

Þróunarsamvinna aldrei mikilvægari en nú
Almennar fréttir 28. mars 2025Bakslag í mannréttindum og minnkandi stuðningur við þróunarsamvinnu verður til umræðu á opnum fundi í Þjóðminjasafninu þriðjudaginn 1. apríl.

Efla seiglu með fræðslu og stuðningi
Innanlandsstarf 28. mars 2025Styrkur frá Rio Tinto hefur gert Rauða krossinum kleift að veita Grindvíkingum margvíslegan félagslegan stuðning á erfiðum tímum. Áfram verður haldið að styðja við þá og aðra íbúa á Suðurnesjum.