Innanlandsstarf
Tímasetningar aðalfunda deilda 2024
15. febrúar 2024
Hér má sjá tímasetningar á þeim aðalfundum deilda Rauða krossins sem hafa verið ákveðnir. Fréttin verður uppfærð.
Deild: Dagsetning og tími: Staðsetning:
Rangárvallasýsludeild 15. feb kl. 20:00 Félagsheimili Hvoli, Hvolsvelli (Pálssofa)
Vesturlandsdeild 21. feb kl. 19:00 Símennt, Bjarnarbraut 8, Borgarnesi
Akranesdeild 4. mars kl. 17:00 Deildarhúsnæði, Kirkjubraut 12, Akranesi
Hveragerðisdeild 5. mars kl. 20:00 Húsnæði deildarinnar í Hveragerði
Dala- og Reykhóladeild 6. mars kl. 20:00 Húsnæði deildarinnar, Vesturbraut 12
Vestmannaeyjadeild 7. mars kl. 20:00 Deildarhúsnæði, Arnardrangi
Múlasýsludeild 11. mars kl. 20:00 Dynskógar 2-4
Suðurnesjadeild 13. mars kl. 18:00 Húsnæði deildarinnar v. Smiðjuvelli 8
Hornafjarðardeild 7. mars kl. 18:00 Slysavarnahúsinu
Eyjafjarðardeild 14. mars kl. 18:00 Húsnæði deildar
Skagafjarðardeild 5. mars kl. 18:00 Aðalgata 10B, Sauðárkróki
Höfuðborgardeild 7. mars kl. 18:00 Efstaleiti 9, Reykjavík
Víkurdeild 5. mars kl: 19:00 Kjallarinn, Suður-Vík
Hafnarfj. Garðab. Kópa. 13. mars kl. 18:00 Efstaleiti 9, Reykjavík
Á dagskrá aðalfunda deilda skal hið minnsta fjallað um eftirtalin atriði:
a. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
b. Skýrsla stjórnar um starf deildarinnar á liðnu starfsári.
c. Áritaður og skoðaður ársreikningur lagður fram til afgreiðslu.
d. Framkvæmdaáætlun og fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi ár lagðar fram.
e. Kosning formanns deildar.
f. Kosning deildarstjórnar og varamanna skv. 20. gr.
g. Kosning skoðunarmanna og varamanna þeirra.
h. Önnur mál.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.