Innanlandsstarf
Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi
06. júní 2019
Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi var haldin í Dvöl í vikunni. Sjálfboðaliðar og starfsfólk kom saman og gerðu sér glaðan dag í sólinni.
Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi var haldin í Dvöl í vikunni.
Sjálfboðaliðar og starfsfólk kom saman og gerðu sér glaðan dag í sólinni.
Á boðstólnum voru grillaðir hamborgarar og Gunnar Páll Jakobsson grillmeistari sá til þess að enginn færi svangur heim.Margrét Rán Þorbjörnsdóttir og Jóhann Guðmundsson spiluðu ljúfa sumartóna fyrir mannskapinn.
Við þökkum fyrir samveruna og vonum að sjálfboðaliðar fara inn í sumarið með sól í hjarta.
Rauði krossinn í Kópavogi óskar ykkur öllum gleðilegs sumar og þakkar fyrir viðburðaríka vorönn!
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.