Innanlandsstarf
Söngelskar furðuverur hjá Rauða krossinum í Kópavogi
06. mars 2019
Gleðilegan öskudag og takk kærlega fyrir komuna!
Í tilefni öskudagsins hafa ýmsar furðuverur skotið upp kollinum á skrifstofu Rauða krossins í Kópavogi í dag. Ljóst er að starfsmenn munu söngla gulur, rauður, grænn og blár það sem eftir er af vikunni ;)
Takk kærlega fyrir komuna!
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.