Innanlandsstarf
Skátavinkonur safna fyrir Rauða krossinn
13. maí 2019
Skátavinkonur safna pening til styrktar Rauða krossinum.
Skátavinkonurnar Naima Emilía Emilsdóttir, Áslaug Rún Davíðsdóttir, Kristín Mjöll Jóhansdóttir, Krista Ýr Siggeirsdóttir og Guðrún Erla Björnsdóttir héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum. Þær seldu ýmiskonar dót við Bónus á Smáratorgi. Þær kíktu kátar við í heimsókn í Rauða krossinn í Kópavogi og afhentu gjöfina. Allt framlag frá börnum rennur til verkefna sem felast í að hjálpa öðrum börnum.
Rauði krossinn í Kópavogi þakkar fyrir framlagið til styrktar félagsins.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.