Innanlandsstarf
Safnaði heimilisklinkinu og bætti svo um betur
21. október 2019
Nýtti vetrarfríið í að safna öllu klinki „sem enginn nennti að hafa í vasanum og burðast með“ og færði Rauða krossinum samtals 18 þúsund krónur.
Edith Kristín Kristjánsdóttir, 11 ára, færði Rauða krossinumtæpar 18 þúsund krónur þann 17. október. Hún hafði safnað öllu klinki „semenginn nennti að hafa í vasanum og burðast með“ á heimilinu bætti svo enn meiruvið úr sínum eigin sparibauk. Hún nýtti vetrarfríið í skólanum til að mæta íKópavogsdeild Rauða krossins í Hamraborg 11 og afhenda afraksturinn.
Rauðikrossinn þakkar Edith kærlega fyrir höfðinglegt framlag.
Allir fjármunir sem börn safna og gefa Rauða krossinum erunýttir til að hjálpa börnum í neyð víða um heim.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.