Innanlandsstarf
Rýmingaráætlanir fyrir Grindavík á íslensku, ensku og pólsku
06. nóvember 2023
Hér má nálgast rýmingaráætlanir Almannavarna fyrir Grindavík á þremur tungumálum.
Rýmingaráætlanir Almannavarna fyrir Grindavík voru birtar um helgina og eru aðgengilegar hér.
Einnig er hægt að fá útprentuð eintök á bæjarskrifstofu Grindavíkur og í Kvikunni.
Stefnt er að því að senda nýjar áætlanir í hús í vikunni.
Hér fyrir neðan eru tenglar á rýmingaráætlun Grindavíkur á þremur tungumálum:
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.