Innanlandsstarf
Afgangsgarn nýtist í verkefni Föt sem framlag
14. desember 2018
Í morgun biðu okkar fimm fullir pokar af garni fyrir utan skrifstofu Rauða krossins í Kópavogi.
Í morgun biðu okkar fimm fullir pokar af garni fyrir utan skrifstofu Rauða krossins í Kópavogi. Þetta garn mun nýtast vel þar sem sjálfboðaliðar Föt sem framlag munu prjóna úr því fallegan og hlýjan fatnað handa börnum í Hvíta-Rússlandi. Við erum alveg einstaklega þakklát fyrir þessa veglegu gjöf og viljum þakka jólaleynivini okkar kærlega fyrir hana.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Bráðaliðar drepnir við störf sín
Alþjóðastarf 31. mars 2025Alþjóðaráð Rauða krossins segir svívirðilegt að átta bráðaliðar á vegum palestínska Rauða hálfmánans, auk starfsmanna almannavarna á Gaza og Sameinuðu þjóðanna, hafi verið drepnir við störf sín á svæðinu.

Þróunarsamvinna aldrei mikilvægari en nú
Almennar fréttir 28. mars 2025Bakslag í mannréttindum og minnkandi stuðningur við þróunarsamvinnu verður til umræðu á opnum fundi í Þjóðminjasafninu þriðjudaginn 1. apríl.

Efla seiglu með fræðslu og stuðningi
Innanlandsstarf 28. mars 2025Styrkur frá Rio Tinto hefur gert Rauða krossinum kleift að veita Grindvíkingum margvíslegan félagslegan stuðning á erfiðum tímum. Áfram verður haldið að styðja við þá og aðra íbúa á Suðurnesjum.