Birting frétta

Heitasta ósk allra að ástandið skáni
Alþjóðastarf 26. júlí 2024Hólmfríður Garðarsdóttir kom nýlega heim eftir mjög krefjandi ferð sem sendifulltrúi til Gaza, þar sem hún starfaði á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins. Hólmfríður er þrautreyndur sendifulltrúi en upplifði einar verstu aðstæður ferils síns í ferðinni.

Sameiginlegt ákall til stjórnvalda vegna Gaza
Alþjóðastarf 23. febrúar 2024Við sem veitum mannúðarsamtökum á Íslandi forystu köllum eftir sterkari viðbrögðum íslenskra stjórnvalda vegna átakanna á Gaza.

Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur snýr aftur frá Gaza
Alþjóðastarf 30. janúar 2024Skurðhjúkrunarfræðingurinn Elín Jakobína Oddsdóttir hefur starfað fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins á European Gaza Hospital síðustu sex vikurnar, en er nú komin aftur til Íslands.