Almennar fréttir
VR styrkir Rauða krossinn um þrjár milljónir
10. nóvember 2022
Styrkjanefnd VR hefur ákveðið að veita jólastyrk VR til Rauða krossins á Íslandi.

Styrkjanefnd VR hefur ákveðið að veita jólastyrk VR til Rauða krossins á Íslandi. Heildarstyrkurinn er þrjár milljónir króna en hann skiptist svona á milli deilda:
2.000.000 - Rauði krossinn á Íslandi
250.000 - Akranesdeild RKÍ
250.000 - Suðurland RKÍ
250.000 - Austurlandsdeild RKÍ
250.000 - Deild RKÍ í Vestmannaeyjum
Samtals 2022: 3.000.000
Rauði krossinn þakkar VR kærlega fyrir þetta rausnarlega framlag til mannúðarmála, en styrkurinn mun nýtast afar vel í mörg ólík verkefni.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Bráðaliðar drepnir við störf sín
Alþjóðastarf 31. mars 2025Alþjóðaráð Rauða krossins segir svívirðilegt að átta bráðaliðar á vegum palestínska Rauða hálfmánans, auk starfsmanna almannavarna á Gaza og Sameinuðu þjóðanna, hafi verið drepnir við störf sín á svæðinu.

Þróunarsamvinna aldrei mikilvægari en nú
Almennar fréttir 28. mars 2025Bakslag í mannréttindum og minnkandi stuðningur við þróunarsamvinnu verður til umræðu á opnum fundi í Þjóðminjasafninu þriðjudaginn 1. apríl.

Efla seiglu með fræðslu og stuðningi
Innanlandsstarf 28. mars 2025Styrkur frá Rio Tinto hefur gert Rauða krossinum kleift að veita Grindvíkingum margvíslegan félagslegan stuðning á erfiðum tímum. Áfram verður haldið að styðja við þá og aðra íbúa á Suðurnesjum.