Almennar fréttir
Vogastúlkur héldu tombólu
07. maí 2019
Þær Íris Embla Styrmisdóttir, Lilja Bára Kristinsdóttir og Aþena Örk Davíðsdóttir héldu tombólu fyrir framan N1 í Vogunum og söfnuðu 1692 kr. sem þær færðu Rauða krossinum.
Þær Íris Embla Styrmisdóttir, Lilja Bára Kristinsdóttir og Aþena Örk Davíðsdóttir héldu tombólu fyrir framan N1 í Vogunum og söfnuðu 1692 kr. sem þær færðu Rauða krossinum.
Rauði krossinn þakkar þessum flottu vinkonum fyrir þetta frábæra framlag.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitJólabasar Kvennadeildar 23. nóvember
Almennar fréttir 18. nóvember 2024Jólabasar Kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða krossins á Íslandi verður haldinn laugardaginn 23. nóvember kl. 13:00 - 16:00 í Safnaðarheimili Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, 105 Reykjavík.
Seldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.